Hljóð gegnum skjá viva HDMI


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Hljóð gegnum skjá viva HDMI

Pósturaf littli-Jake » Mið 31. Júl 2013 20:34

Var að fá mér BenQ GW2450HM (geðveikur) Hann er semsagt með innbigðum hátölurum sem mig langar að nota. Ég er að runna skjáinn gegnum hdmi og þegar ég fer í playback devices vel ég skjáinn sem output. Ég sé líka "volum bar" fyrir skjáinn sem að hreifist svoltið þegar ég klikka á það til að fá test hljóðið en það kemur ekkert hljóð úr hátölurnum á skjánum. Þarf ég að nota line in plugið til að fá hljóð í þetta?

Mynd

PS. Snild að vera með myndauploder á vaktinni :happy


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð gegnum skjá viva HDMI

Pósturaf Viktor » Fim 01. Ágú 2013 00:35

Hefurðu prufað stillingarnar í skjánum? Audio select.

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð gegnum skjá viva HDMI

Pósturaf littli-Jake » Fim 01. Ágú 2013 07:44

Sallarólegur skrifaði:Hefurðu prufað stillingarnar í skjánum? Audio select.

Mynd


Score! Takk fyrir :happy


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180