Turninn minn :)


Höfundur
sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Turninn minn :)

Pósturaf sopur » Mið 31. Júl 2013 17:40

Herna er innviðið
- Gigabyte s1155 H77-DS3H Móðurborð.
- 2tb Sata3 Seagate HD.
- Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4gb) Blackline vinnsluminni.
- Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi.
- Inter-Tech SL-700 700w aflgjafi + 120mm vifta.
- Gygabyte GTX 550 Ti PCI-E2.0 1gb skjakort.

Er eitthvað sem mætti upgrade-a eða jafnvel bæta við ?

:)




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Tengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf Haflidi85 » Mið 31. Júl 2013 17:44

Það fer nottlega allt eftir þvi hvað þú notar vélina í, þ.e. myndvinnsla, leikjaspilun eða what ever. En þessi aflgjafi er nottlega joke, myndi skipta honum út áður en hann brennir yfir og drepur allt dótið þitt :D

- En ef þú ert mikið í leikjaspilun þá er þín næsta uppfærsla skjákort, en ef þú ert ekki var við neitt lag eða frame drops í leikjum þá sé ég varla ástæðu til þess og svo nottlega SSD undir stýrikerfið fyrir minni loading time.




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 31. Júl 2013 17:47

Aflgjafa og skjákort svo sem? jafnvel setja upp OS á ssd :)


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb


Höfundur
sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf sopur » Mið 31. Júl 2013 17:55

Ég nota hana aðallega í leiki og svo bara basic shit.

Eruði með einhverja hugmyndir af betri aflgjafa ?

takk fyrir skjót svör.




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Tengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf Haflidi85 » Mið 31. Júl 2013 18:27

Er ekki manna fróðastur á þessu sviði, en ef ég væri að fá mér aflgjafa í dag myndi ég skoða þessa þrjá og googla svo bara review dýrasti efst og koll af kolli:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7549

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7683

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1874

Þekki reyndar ekkert þessa tacens örgjörva, en kísildalur selja nú yfirleitt alltaf solid vörur.



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf Zpand3x » Mið 31. Júl 2013 19:02

Haflidi85 skrifaði:
Þekki reyndar ekkert þessa tacens örgjörva aflgjafa, en kísildalur selja nú yfirleitt alltaf solid vörur.


:P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf jojoharalds » Mið 31. Júl 2013 19:07

Haflidi85 skrifaði:Er ekki manna fróðastur á þessu sviði, en ef ég væri að fá mér aflgjafa í dag myndi ég skoða þessa þrjá og googla svo bara review dýrasti efst og koll af kolli:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7549

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7683

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1874

Þekki reyndar ekkert þessa tacens örgjörva, en kísildalur selja nú yfirleitt alltaf solid vörur.


hann græðir voða lítið á þvi að uppfæra úr einu 700 watta í annan 700 watta eða jafnvél 850 watta.

Mæli með corsair 1050 ef þú ætlar að uppfæra aflgjafan.

Og svo eitthvað gott skjákort,veit nú ekki alveg hvað þú villt eyða í þetta,

http://tl.is/product/asus-hd7950-dc2-3gd5
http://tl.is/product/asus-geforce-n660g ... -dc2t-2gd5

en þetta eru svona vél valinn kort fyrir gott budget.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf Sydney » Mið 31. Júl 2013 19:11

deusex skrifaði:hann græðir voða lítið á þvi að uppfæra úr einu 700 watta í annan 700 watta eða jafnvél 850 watta.

Mæli með corsair 1050 ef þú ætlar að uppfæra aflgjafan

Þetta er ekki spurning um stærð í wöttum, heldur gæði framleiðanda.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf vargurinn » Mið 31. Júl 2013 19:17

deusex skrifaði:
hann græðir voða lítið á þvi að uppfæra úr einu 700 watta í annan 700 watta eða jafnvél 850 watta.

Mæli með corsair 1050 ef þú ætlar að uppfæra aflgjafan.



:face öllum slétt um vöttinn, bara spurning um að losna við intertech merkið úr undriskrfitinni og þurfa ekki að breyta undriskriftinni þegar aflgjafinn er búinn að sprengja restina


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf jojoharalds » Mið 31. Júl 2013 19:20

Sydney skrifaði:
deusex skrifaði:hann græðir voða lítið á þvi að uppfæra úr einu 700 watta í annan 700 watta eða jafnvél 850 watta.

Mæli með corsair 1050 ef þú ætlar að uppfæra aflgjafan

Þetta er ekki spurning um stærð í wöttum, heldur gæði framleiðanda.



svosem rétt,(pointið mitt var nú bara það að koma honum í eitthvað gott merki eins og corsair,og ef hann ætlar hvað sem er að splæsa á nýjan ,
þá um að gera fá fleirri wött)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


Höfundur
sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf sopur » Mið 31. Júl 2013 19:42

takk fyrir hjalpina gæs, kikji a þetta




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Tengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf Haflidi85 » Mið 31. Júl 2013 19:53

hef aldrei skilið þetta overkill í wöttum, ég persónulega myndi frekar kaupa betri aflgjafa með minni watta tölu og endurnýja svo bara aftur eftir um það bil 3 eða 4 ár, ég persónulega treysti ekki 5 ára gömlum aflgjöfum þó þeir hafi háa watta tölu og séu frá góðum framleiðanda.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf urban » Mið 31. Júl 2013 19:58

Haflidi85 skrifaði:hef aldrei skilið þetta overkill í wöttum, ég persónulega myndi frekar kaupa betri aflgjafa með minni watta tölu og endurnýja svo bara aftur eftir um það bil 3 eða 4 ár, ég persónulega treysti ekki 5 ára gömlum aflgjöfum þó þeir hafi háa watta tölu og séu frá góðum framleiðanda.


afhverju í ósköpunum ekki að treysta 5 ára gömlum aflgjafa frá hágæða merki ef að uppgefin watta tala er meira en nóg ?

voðalega virðist fólk halda að íhlutir í tölvur endist stutt.
veit persónulega sjálfur um aflgjafa sem að er í gangi.
í pentium II vél, veit satt best að segja ekkert hvað hún er gömul, en sjálfsagt komin eitthvað fram yfir fermingar aldurinn.

Með eðlilegu viðhaldi (aðalega rykhreinsun) þá duga þessir íhlutir margfaldann aldur þess sem að við notum þá í.

(við as in tölvunördar sem að skipta um tölvu á 0,5 - 3 ára fresti)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf Diddmaster » Mið 31. Júl 2013 20:10

vargurinn skrifaði:
deusex skrifaði:
hann græðir voða lítið á þvi að uppfæra úr einu 700 watta í annan 700 watta eða jafnvél 850 watta.

Mæli með corsair 1050 ef þú ætlar að uppfæra aflgjafan.



:face öllum slétt um vöttinn, bara spurning um að losna við intertech merkið úr undriskrfitinni og þurfa ekki að breyta undriskriftinni þegar aflgjafinn er búinn að sprengja restina



http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... 40mm-vifta

er þessi líka ónítur??? er með svona


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 31. Júl 2013 20:13

Þið viljið losna við Inter Tech um leið og þið getið.. þetta er DRASL!.. hef reynslu á þessu ;)


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf Thormaster1337 » Mið 31. Júl 2013 22:06

Fyrsta sem eg myndi skipta út er þessi aflgjafi :thumbsd
er með sama aflgjafan og eg ætla að kaupa corsair 1050w eða 1200w :happy
svo er spurning um að kaupa SSD disk fyrir stýrikerfið :-"
og kanski í 6 línuna af nvidia eða 7 línuna klárlega. \:D/
Síðast breytt af Thormaster1337 á Mið 31. Júl 2013 23:08, breytt samtals 3 sinnum.


4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Turninn minn :)

Pósturaf vargurinn » Mið 31. Júl 2013 22:44

Diddmaster skrifaði:
vargurinn skrifaði:
deusex skrifaði:
hann græðir voða lítið á þvi að uppfæra úr einu 700 watta í annan 700 watta eða jafnvél 850 watta.

Mæli með corsair 1050 ef þú ætlar að uppfæra aflgjafan.



:face öllum slétt um vöttinn, bara spurning um að losna við intertech merkið úr undriskrfitinni og þurfa ekki að breyta undriskriftinni þegar aflgjafinn er búinn að sprengja restina



http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... 40mm-vifta

er þessi líka ónítur??? er með svona


hann ætti ekki að vera ónýtur, hef bara heyrt margar hryllingssögur af þessum afgjöfum


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500