Ég hef verið að pæla í að fá mér ipad.
Ég er með nokkrar spurningar fyrir ykkur sérfræðingana.
Virkar ipad eins og mac get ég spilað football manager leikinn ef èg kaupi
Hann i gegnum steam. Eda virkar ipad eins og iphone semsagt bara appstore fyrir niðurhal?
Svo er èg að pæla hvort þið vitið um einhver sjónvarpsforrit með ísl niðurtali þá er ég aðlegs hugsa um að ná rúv.
Ipad spurningar
-
jardel
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Ipad spurningar
skil þig þannig að það er ekki einu sinni möguleiki að niðurhala frá torrenti?
væri flott að vita ef það eru til einhver sjonvarpsforrit með isl niðurhali
væri flott að vita ef það eru til einhver sjonvarpsforrit með isl niðurhali
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3152
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ipad spurningar
Neibb, ekkert niðurhal nema í gegnum App store. Með jailbreak-i er þó hægt að sækja forrit framhjá app store-inu en þaö er önnur og flóknari ella.
Ef þú ætlar að horfa á rúv geturðu t.d notað bara rúv.is.
Ef þú ætlar að horfa á rúv geturðu t.d notað bara rúv.is.
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Ipad spurningar
jardel skrifaði:skil þig þannig að það er ekki einu sinni möguleiki að niðurhala frá torrenti?
væri flott að vita ef það eru til einhver sjonvarpsforrit með isl niðurhali
Getur sett upp OZ appið
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Ipad spurningar
Virkar Rúv á OZ appinu?
Annars geturu alltaf horft á Rúv með því að fara á www.ruv.is/ruv , þar er Rúv í beinni og virkar á iPad.
Annars geturu alltaf horft á Rúv með því að fara á www.ruv.is/ruv , þar er Rúv í beinni og virkar á iPad.
-
jardel
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Ipad spurningar
Hef heyrt um þetta oz app þarf maður ekki að borga fyrir það?
vitið þið hvort oz appið sé innlent niðurhal eða erlent?
vitið þið hvort oz appið sé innlent niðurhal eða erlent?
Re: Ipad spurningar
jardel skrifaði:Hef heyrt um þetta oz app þarf maður ekki að borga fyrir það?
vitið þið hvort oz appið sé innlent niðurhal eða erlent?
Stöð 2 og RÚV streamað í gegnum Oz appið er íslenskt niðurhal.
-
jardel
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Ipad spurningar
Takk fyrir svarið. Hvað kostar að vera með oz app?
Ég hélt að maður þyrfti að vera með áskrift hjá 365 til að geta notað þetta app.
Ég hélt að maður þyrfti að vera með áskrift hjá 365 til að geta notað þetta app.
Re: Ipad spurningar
Tekið af oz.com
Verð ég að vera með áskrift að Stöð 2 til að nota OZ?
Nei, þú getur notað OZ án áskriftar að Stöð 2. Þá hefurðu aðgang að RÚV, RÚV íþróttum og fleiri frístöðvum. OZ rukkar eigin áskrift fyrir geymslu á upptökum og dreifingarkostnað
Hvað mun þjónustan kosta?
- OZ áskrift kostar 990kr en innifalið í þeirri áskrift er möguleikinn til að taka upp af öllum rásum sem þú hefur aðgang í, skýi sem geymir allar upptökur (safnið þitt, aðgengilegt hvar sem er í heiminum) ásamt fleiri skemmtilegum nýjungum í sjónvarpsnotkun.
- Boðið verður uppá að tengja íslenskar áskriftarstöðvar sem þú ert áskrifandi af án viðbótarkostnaðar.
- Kostnaður af þjónustu OZ er óháður því hve miklu þú safnar í safnið þitt.
Verð ég að vera með áskrift að Stöð 2 til að nota OZ?
Nei, þú getur notað OZ án áskriftar að Stöð 2. Þá hefurðu aðgang að RÚV, RÚV íþróttum og fleiri frístöðvum. OZ rukkar eigin áskrift fyrir geymslu á upptökum og dreifingarkostnað
Hvað mun þjónustan kosta?
- OZ áskrift kostar 990kr en innifalið í þeirri áskrift er möguleikinn til að taka upp af öllum rásum sem þú hefur aðgang í, skýi sem geymir allar upptökur (safnið þitt, aðgengilegt hvar sem er í heiminum) ásamt fleiri skemmtilegum nýjungum í sjónvarpsnotkun.
- Boðið verður uppá að tengja íslenskar áskriftarstöðvar sem þú ert áskrifandi af án viðbótarkostnaðar.
- Kostnaður af þjónustu OZ er óháður því hve miklu þú safnar í safnið þitt.
-
jardel
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Ipad spurningar
Takk fyrir svarið Hargo varla er það 990 kr á mánuði? Var að skoða inn á síðuni hjá þeim, finn ekki hvort þetta er 990 kr mánuðurinn, árið eða lífstíðar áskrift
Ég er bara að pæla i fyrir fríu rásirnar
Ég er bara að pæla i fyrir fríu rásirnar
Re: Ipad spurningar
jardel skrifaði:Takk fyrir svarið Hargo varla er það 990 kr á mánuði? Var að skoða inn á síðuni hjá þeim, finn ekki hvort þetta er 990 kr mánuðurinn, árið eða lífstíðar áskrift
Ég er bara að pæla i fyrir fríu rásirnar
Það er 990 kr. á mánuði.
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3152
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ipad spurningar
jardel skrifaði:alveg er það merkilegt að það er ekki hægt að spila football manager í ipad.
Ósköp einfaldlega vegna þess að það er ekki til iOS útgáfa af honum.
iOS != Mac OSX
Reyndar sé ég núna að það er til eitthvað sem heitir Football Manager Handheld 2013 fyrir iOS, kostar 10$