Ég og pabbi minn erum búnir að fikta svolítið með Arduino.. svo fengum við þessa hugmynd. Settum saman smá video til að sýna hvað þetta gerir og hvernig þetta virkar.
[url]url is ded[/url]
Kassinn er Corsair C70.
Var ekki með NEITT cable management hjá mér.. en skellti þessu öllu á bakvið í flýti, ekki það besta. Veit að fólk er étið lifandi hérna ef það er ekki gott cable management .. sorrý!
o, og í vídjóinu.. þetta er ekki tölvuaðstaðan mín, svo að það eru ekki þessir kaplar & stuff útum allt.

Svo er þetta tekið upp á iPhone 4 .. ekki besta myndavélin. Litirnir koma mjög vel út off-camera!