Þarf hjálp tölvu gúrúa


Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þarf hjálp tölvu gúrúa

Pósturaf moc133 » Fim 25. Júl 2013 08:01

Er 520w psu nóg fyrir þetta rig?

CPU - AMD FX-8210

MOBO - Asus - M5A99X Evo

RAM - 8GB Gskill Ripjaw

GPU: GTS 450

2X TB HD's (annar er external)

1X RW geisladrif

4X coolermaster viftur í turni

Takk :)




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp tölvu gúrúa

Pósturaf Swanmark » Fim 25. Júl 2013 10:16

Já. En meira er alltaf betra ;)
Ertu eitthvað að fara að yfirklukka?


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp tölvu gúrúa

Pósturaf zedro » Fim 25. Júl 2013 10:22

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp tölvu gúrúa

Pósturaf moc133 » Fim 25. Júl 2013 11:28

Swanmark skrifaði:Já. En meira er alltaf betra ;)
Ertu eitthvað að fara að yfirklukka?


Nibb, en finnst psu-ipð hitna frekar mikið í leikjum .... var að spá hvort ég ætti að pikka upp kannski 600w?

Takk btw!



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp tölvu gúrúa

Pósturaf Olafst » Fim 25. Júl 2013 11:31

moc133 skrifaði:
Swanmark skrifaði:Já. En meira er alltaf betra ;)
Ertu eitthvað að fara að yfirklukka?


Nibb, en finnst psu-ipð hitna frekar mikið í leikjum .... var að spá hvort ég ætti að pikka upp kannski 600w?

Takk btw!


Það skiptir líka máli frá hvaða framleiðanda aflgjafinn er. Hvaða merki ertu með?
Noname 520W (eða Inter-tech/crap) myndi ég persónulega ekki treysta. Þetta er hjartað í vélinni :)




Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp tölvu gúrúa

Pósturaf moc133 » Fim 25. Júl 2013 11:34

Olafst skrifaði:
moc133 skrifaði:
Swanmark skrifaði:Já. En meira er alltaf betra ;)
Ertu eitthvað að fara að yfirklukka?


Nibb, en finnst psu-ipð hitna frekar mikið í leikjum .... var að spá hvort ég ætti að pikka upp kannski 600w?

Takk btw!


Það skiptir líka máli frá hvaða framleiðanda aflgjafinn er. Hvaða merki ertu með?
Noname 520W (eða Inter-tech/crap) myndi ég persónulega ekki treysta. Þetta er hjartað í vélinni :)


CP4-520-V.2.0



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp tölvu gúrúa

Pósturaf Olafst » Fim 25. Júl 2013 12:06

moc133 skrifaði:CP4-520-V.2.0


Það eru reyndar voðalega takmarkaðar upplýsingar að finna um þennan aflgjafa, en mér sýnist hann vera með sirka 19A á 12V railinu sem er langt undir því sem 500W aflgjafar frá almennilegum framleiðanda eru að skila.

Vandaður 520W aflgjafi myndi höndla betur að keyra þetta setup, þessi sem þú ert með virðist "struggla" eitthvað við þetta.

Corsair CX500 er með 38A á 12V railinu
Fortron Hexa 500 er með 18A+18A
Coolermaster B500 er með 21A+24A

Það útskýrir sennilega afhverju þinn er að hitna svona mikið eins og þú segir.

Hvort þú ákveður að láta hann duga eða ekki er undir þér komið, en ég held að það geti enginn "mælt með því" að nota hann, sá aðili fengi það bara í hausinn þegar eitthvað gerist.




Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp tölvu gúrúa

Pósturaf moc133 » Fim 25. Júl 2013 12:23

Olafst skrifaði:
moc133 skrifaði:CP4-520-V.2.0


Það eru reyndar voðalega takmarkaðar upplýsingar að finna um þennan aflgjafa, en mér sýnist hann vera með sirka 19A á 12V railinu sem er langt undir því sem 500W aflgjafar frá almennilegum framleiðanda eru að skila.

Vandaður 520W aflgjafi myndi höndla betur að keyra þetta setup, þessi sem þú ert með virðist "struggla" eitthvað við þetta.

Corsair CX500 er með 38A á 12V railinu
Fortron Hexa 500 er með 18A+18A
Coolermaster B500 er með 21A+24A

Það útskýrir sennilega afhverju þinn er að hitna svona mikið eins og þú segir.

Hvort þú ákveður að láta hann duga eða ekki er undir þér komið, en ég held að það geti enginn "mælt með því" að nota hann, sá aðili fengi það bara í hausinn þegar eitthvað gerist.


Takk kærlega fyrir vandað svar. Ég reyndi að finna upplýsingar um þennan aflgjafa líka en eins og þú nefndir þá eru þær eitthvað voða takmarkaðar. Fékk þennan aflgjafa í tölvuvirkni seint 2011 held ég.

En annars hef á tekið ákvörðun um að uppfæra í 600w - CoolerMaster B60. Kominn tími á það. Hann ætti að duga fínt í þetta set-up og er líka með coolermaster turn og viftur klassískt merki :D

Takk aftur!