Verð fyrir 2x 670FTW?

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Verð fyrir 2x 670FTW?

Pósturaf MuGGz » Fös 19. Júl 2013 13:02

Er mikið að spà í að fara í itx build og þà get ég ekki notað SLI

Hvað mynduð til telja sanngjarnt fyrir 2stk af evga 670FTW bæði með evga backplates

Og þið sem þekkið ekki FTW kortin þà eru þetta (að ég held) öflugstu 670 kortin à markaðnum og gefa 680 kortunum ekkert eftir miðað við benchmarks



Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir 2x 670FTW?

Pósturaf krissdadi » Fös 19. Júl 2013 14:34

Ég myndi giska á 95-110 væri sanngjarnt



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir 2x 670FTW?

Pósturaf tveirmetrar » Fös 19. Júl 2013 19:49

Getur miðað við 680 kort x 0.7

Evga 670 FTW rúllar upp reference GTX 680.


Hardware perri