Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér?

Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér?

Pósturaf Output » Lau 06. Júl 2013 03:29

Gott kvöld Vaktarar.

Málið er það að ég er algjör nýbyrjandi í þessu tölvu dóti og var að pæla hvaða vinnsluminni passar/ég ætti að fá mér.

Móðurborðið: Gigabyte GA-Z68AP-D3
Vinnsluminni (Ef það breytir eitthverju) : 8,00GB Dual-Channel DDR3 @ 665MHz (9-9-9-24)
Örgjörvi: Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz (svo að örgjörvinn er ekki bottleneck-inn)

Ástæðan sem ég er að fá mér meiri vinnsluminni er vegna þess að ég er að keyra Virtual Machines og ram-ið mitt er að cappast.

Ég er ekki viss hversu mikið af RAM-I ég ætti að fá mér en var bara að pæla að fá mér 8 GB.

Eins og ég segi þá er ég algjör nýbyrjandi í þessu þannig að ég veit ekkert hvaða upplýsingar þið viljið :svekktur .

Edit: Verðþak er helst ekkert yfir 10.000kr en ef þið hafið eitthverjar uppástungur þá megið þið endilega segja frá.




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 351
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér?

Pósturaf Heidar222 » Lau 06. Júl 2013 03:37

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8075
held að þetta væri allt í lagi, corsair hefur staðið fyrir sínu undanfarið.




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér?

Pósturaf Arnarmar96 » Lau 06. Júl 2013 03:59



Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér?

Pósturaf Maniax » Lau 06. Júl 2013 11:16

Verður að reyna finna helst 1333mhz minni á sömu timings
http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-8gb ... uminni-cl9

Þessi keyra á sömu tíðni og timings, ef þetta eru nú bara ekki sömu kubbarnir



Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér?

Pósturaf Output » Lau 06. Júl 2013 15:53

Maniax skrifaði:Verður að reyna finna helst 1333mhz minni á sömu timings
http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-8gb ... uminni-cl9

Þessi keyra á sömu tíðni og timings, ef þetta eru nú bara ekki sömu kubbarnir


Ok, en afhverju þarf ég helst að fá mér minni með sama mhz? :-#




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Tengdur

Re: Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér?

Pósturaf Haflidi85 » Lau 06. Júl 2013 17:22

Væri kannski gott að vita fyrst hvort þú ert að bæta við þessi 8 gb, eða hvort þú ert að fara að skipta þeim út fyrir önnur. Ég geng út frá því þar sem þetta móðurborð er með 4 socket að þú viljir bæta 2 kubbum í, en það að hafa mismunandi hröð minni getur í ákveðnum tilvikum verið eitthvað comptability issue þ.e. að þau virka ekki saman, en yfirleitt er það ekki vandamál en getur verið það. Það getur mögulega verið betra fyrir þig að skipta alveg út minnunum, þar sem þessi keyra á 665 mhz og fá þér einhver sem keyra á 1600 mhz, veit sjálfur ekki hversu miklu það munar eða hvort það sé peninganna virði, en ég geri mér ekki alveg grein fyrir hver hraðamunurinn er og nenni ekki að googla það, þannig ég leyfi þér að gera það sjálfum eða láta einhvern annan svara því :D



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér?

Pósturaf Maniax » Lau 06. Júl 2013 18:26

Haflidi85 skrifaði:Væri kannski gott að vita fyrst hvort þú ert að bæta við þessi 8 gb, eða hvort þú ert að fara að skipta þeim út fyrir önnur. Ég geng út frá því þar sem þetta móðurborð er með 4 socket að þú viljir bæta 2 kubbum í, en það að hafa mismunandi hröð minni getur í ákveðnum tilvikum verið eitthvað comptability issue þ.e. að þau virka ekki saman, en yfirleitt er það ekki vandamál en getur verið það. Það getur mögulega verið betra fyrir þig að skipta alveg út minnunum, þar sem þessi keyra á 665 mhz og fá þér einhver sem keyra á 1600 mhz, veit sjálfur ekki hversu miklu það munar eða hvort það sé peninganna virði, en ég geri mér ekki alveg grein fyrir hver hraðamunurinn er og nenni ekki að googla það, þannig ég leyfi þér að gera það sjálfum eða láta einhvern annan svara því :D


Þetta er DDR minni svo þú tvöfaldar þessa upphæð og færð ~1333, Ef þú ert með mismunandi minni á öðrum hraða geturu verið að hægja á tölvunni og fá minna performace.
persónulega myndi ég taka 8gb af alveg eins minni og bæta við



Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér?

Pósturaf Output » Lau 06. Júl 2013 18:57




Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér?

Pósturaf Maniax » Lau 06. Júl 2013 19:31

Output skrifaði:Bara að pæla myndi þetta virka?

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7563


Minnir að þessir séu 9-9-9-24 líka, þannig já