ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf halldorjonz » Þri 02. Júl 2013 23:38

Sælir

Var að fá mér Logtech z-5500 kerfi og er bara með eitthvað drasl utanáliggjandi Icemat Soundcard og er þar af leiðandi ekki að fá næstum
því úr þessu kerfi sem það á inni held ég, þó það sé gott svona líka.

er að hugsa um að fá mér eitthvað gott hljóðkort til að geta fengið gott út úr þessu kerfi, er búinn að vera skoða þetta smávegis
en ég veit ekki alveg hvað ég á að fá mér, væri ég að vera svona full ýktur ef ég myndi fá mér hljóðkort eins og ASUS Xonar Essence STX?

Væri þetta nóg? http://www.tl.is/product/asus-xonar-dx- ... -gaming-lp , spila fáa leiki, en horfi slatta á bíómyndir og hlusta miikið á tónlist.
Megið pósta eitthverju öðru á mig líka,

En á meðan ætla ég að ath. hvort eitthver sé að selja eftirfarandi á góðu verði og stekk kannski á það þá, fulldýrt nýtt.

Er líka með sennheiser PC 350 heyrnatól sem ég nota mikið ef það skiptir eitthverju

Kv einn týndur í þessum málum :-k



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf Frost » Þri 02. Júl 2013 23:44

Ég var einmitt að eignast Z-5500 sjálfur. Hef verið að skoða þetta mikið og hef komist að þeirri niðurstöðu að ef þú ert til í að eyða peningnum í STX þá er það klárlega málið. Eitt sem þú verður að hafa í huga er að STX styður 5.1 bara í gegnum digital, s.s. coax eða optical. Analog mun bara vera í stereo og þá er sniðugt að tengja heyrnatólin gegnum analog og hljóðkerfið í gegnum digital.

STX hljóðkortið er allavegna næst á innkaupalistanum hjá mér :)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf Moquai » Mið 03. Júl 2013 00:06

Pantaði STX kortið af ebay og held ég hafi borgað um 26þ fyrir það allt. Þannig myndi borga sig að panta það bara af ebay heldur en að fara út í búð og kaupa það :]


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4354
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf chaplin » Mið 03. Júl 2013 00:22

Ég notaði Xonar ST (af hverju ég valdi ST umfram STX 1 - 2) með HD595, ATH-M50 og auðvita Z5500 (til hamingju með settin báðir tveir ;)) - þvílíkt gull. Ef þú getur fundið HT Omega Claro á góðu verði að þá eiga þau einnig að vera frábær (hugsanlega betri)!

Snillding þó við Xonar er að það er hægt að uppfæra það í 7.1 hljóðkort með H6 kittinu.

Annað líka sem ég tók eftir því að ég fór í dedicated hljóðkort, ég mun aldrei aftur nota onboard. Fyrir mér var þetta jafn mikill munur og að fara úr skjástýringu í skjákort. Svart og hvítt ef þú ert með búnað sem getur nýtt hljóðkortið! Gangi þér vel! :happy

Edit: Frost, ég skal reyna eins og ég get að koma fjarstýringunni til þín á morgun! Hef eins og þú ættir að vita verið örlítið upptekinn sl. daga v. flutninga en það er farið að róast, örlítið. ;)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf jonsig » Mið 03. Júl 2013 00:36

DAC? Eða xonar dx? Ég held að 90% af þeim sem kaupa þetta kort eru að overkilla, auk þess er stx focuserað á headphones.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf Frost » Mið 03. Júl 2013 08:33

chaplin skrifaði:Ég notaði Xonar ST (af hverju ég valdi ST umfram STX 1 - 2) með HD595, ATH-M50 og auðvita Z5500 (til hamingju með settin báðir tveir ;)) - þvílíkt gull. Ef þú getur fundið HT Omega Claro á góðu verði að þá eiga þau einnig að vera frábær (hugsanlega betri)!

Snillding þó við Xonar er að það er hægt að uppfæra það í 7.1 hljóðkort með H6 kittinu.

Annað líka sem ég tók eftir því að ég fór í dedicated hljóðkort, ég mun aldrei aftur nota onboard. Fyrir mér var þetta jafn mikill munur og að fara úr skjástýringu í skjákort. Svart og hvítt ef þú ert með búnað sem getur nýtt hljóðkortið! Gangi þér vel! :happy

Edit: Frost, ég skal reyna eins og ég get að koma fjarstýringunni til þín á morgun! Hef eins og þú ættir að vita verið örlítið upptekinn sl. daga v. flutninga en það er farið að róast, örlítið. ;)


Já skil vel að þú ert upptekinn enda bíð ég bara rólegur. Satt að segja á ég mjög erfitt með að gera upp á milli STX og ST. Hef lesið að ST sé betra en skil ekki alveg muninn á milli þeirra.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf worghal » Mið 03. Júl 2013 10:54

Eg fekk mer stx bara utaf thvi ad eg er bara med pci-e :lol:
Elska thetta kort samt :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf Templar » Mið 03. Júl 2013 12:34

Bilað kort, keypti það sjálfur og er með það tengt í high end desktop amp og 2x Dali high end hátalara, slær út allt sem ég hef átt áður. Munurinn að fara frá onboard í þetta kort var nótt og dagur fyrir hátalarana og gæðin sem komu frá þeim.

Kísildalur er með besta verðið á þessu held ég.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4354
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf chaplin » Mið 03. Júl 2013 13:07

Templar: Hvernig amp ertu með og hvaða týpu af Deli?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf jonsig » Mið 03. Júl 2013 13:18

Templar skrifaði:Bilað kort, keypti það sjálfur og er með það tengt í high end desktop amp og 2x Dali high end hátalara, slær út allt sem ég hef átt áður. Munurinn að fara frá onboard í þetta kort var nótt og dagur fyrir hátalarana og gæðin sem komu frá þeim.

Kísildalur er með besta verðið á þessu held ég.


High end hátalarar kosta nokkrar kúlur :baby



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf MuGGz » Mið 03. Júl 2013 14:22

Jonsig djöfull er orðið þreytandi að lesa svör frá þér við öllu audio tengdu

Allt sem kostar ekki nokkrar miljónir er bara drasl

Held að fáir hér inni eigi efni né hafi áhuga á að eyða miljónum í audio dót við tölvuna

Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf oskar9 » Mið 03. Júl 2013 14:41

MuGGz skrifaði:Jonsig djöfull er orðið þreytandi að lesa svör frá þér við öllu audio tengdu

Allt sem kostar ekki nokkrar miljónir er bara drasl

Held að fáir hér inni eigi efni né hafi áhuga á að eyða miljónum í audio dót við tölvuna

Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2


haha það má enginn segja neitt þá kemur alltaf "jááá sko þessir kosta sko 500.000 evrur úti sko þannig að þetta er ekki high end sem þú ert með... :lol:


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf Templar » Mið 03. Júl 2013 15:26

chaplin skrifaði:Templar: Hvernig amp ertu með og hvaða týpu af Deli?



Er með Audioengine N22 amp og Dali Zensor, ekki eins gott og Ikon MK2 settið mitt í stofunni en ég er enn ekki búinn að heyra í betra desktop setti.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf jonsig » Mið 03. Júl 2013 17:38

oskar9 skrifaði:
MuGGz skrifaði:Jonsig djöfull er orðið þreytandi að lesa svör frá þér við öllu audio tengdu

Allt sem kostar ekki nokkrar miljónir er bara drasl

Held að fáir hér inni eigi efni né hafi áhuga á að eyða miljónum í audio dót við tölvuna

Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2


haha það má enginn segja neitt þá kemur alltaf "jááá sko þessir kosta sko 500.000 evrur úti sko þannig að þetta er ekki high end sem þú ert með... :lol:


Rétt skal vera rétt ,færi ég að tala um high end intel pentium 3 "333mhz" örran minn þá yrði ég aldeilis baulaður niður hérna á vaktinni fyrir að vera með tóma þvælu ,keep it pro. Við erum ekki á bland . Og ef ykkur finnst ég vera bulla eitthvað , farið þá í hljómsýn og fáið að hlusta á martin logan electrostatic hátalara ef þeir hafa þannig til sýnis núna [-X




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf vesley » Mið 03. Júl 2013 17:57

jonsig skrifaði:
oskar9 skrifaði:
MuGGz skrifaði:Jonsig djöfull er orðið þreytandi að lesa svör frá þér við öllu audio tengdu

Allt sem kostar ekki nokkrar miljónir er bara drasl

Held að fáir hér inni eigi efni né hafi áhuga á að eyða miljónum í audio dót við tölvuna

Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2


haha það má enginn segja neitt þá kemur alltaf "jááá sko þessir kosta sko 500.000 evrur úti sko þannig að þetta er ekki high end sem þú ert með... :lol:


Rétt skal vera rétt ,færi ég að tala um high end intel pentium 3 "333mhz" örran minn þá yrði ég aldeilis baulaður niður hérna á vaktinni fyrir að vera með tóma þvælu ,keep it pro. Við erum ekki á bland . Og ef ykkur finnst ég vera bulla eitthvað , farið þá í hljómsýn og fáið að hlusta á martin logan electrostatic hátalara ef þeir hafa þannig til sýnis núna [-X



æi í guðanna bænum.

High-end þarf ekki að kosta nokkrar kúlur þó að það séu til nokkrar græjur sem kosta það og eru virkilega góðar.

Getur alveg fengið græjur sem er hægt að kalla high-end á mikið minni pening.

Svo er þetta líka ömurlegur samanburður.

Margir kalla t.d. Sennheiser HD-595/8 góð byrjenda heyrnartól fyrir þá sem vilja fara í eitthvað sem er alveg hægt að kalla beginner high-end.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf jonsig » Mið 03. Júl 2013 18:16

Ég er að reyna koma í veg fyrir að fólk hendi peningum í eitthvað sem það getur ekki nýtt, og leiðrétta rugl (samkvæmt mínum skilningi) . Ég er ekki að reyna rakka neinn niður ,bara reyna gott af mér leiða.

Annars mættu vera fleirri audiophile löggur hérna :)




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS Xonar Essence STX? eða hvað??

Pósturaf Garri » Mið 03. Júl 2013 18:29

Hmmm..

Hugsa að það sé með eyðslu í hljóðkerfi eins og með það að reyna að ná ljóshraða. Því nær ljóshraða, því margfalt meir af orku þarf. Nema í tilfellinu með hljóðið, þá kostar það bara alltaf meir og meir í peningum, eftir sem áður er það alltaf minna og minna sem græðist á móti hverri einingu sem eytt er.

Þetta er svona fall. Og auðveldlega hægt að draga þá ályktun að upp að ákveðnu marki, þá séu menn búnir að fá það sem mestu skiptir.. hitt er bara einhverjar sérþarfir og kannski einhver gerð af firringu sem auðveldlega væri hægt að ná fram með eins og einu eða tveimur staupum af góðu koníaki.

Keypti mér reyndar ASUS Xonar STX ásamt ATH-M50, átti fyrir Senheiser 180 þráðlaus. Virkar mjög vel. Er með litla Audio-polk hátalara annars sem eru keyrðir af Sony steríó magnara.. er á leiðinni að skipta því út fyrir eitthvað meir, ásamt því að ná mér í þokkalegan Söb með.