hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf rickyhien » Þri 02. Júl 2013 01:20

PSU? móðurborð? sama kortið? línan? worth it?




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf Swanmark » Þri 02. Júl 2013 01:30

Hef ekki kynnt mér þetta mikið, en sama kort .. Sé að þú ert með 660 OC .. þarft að vera með annað 660 OC .. á sama klukkuhraða ..


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf rickyhien » Þri 02. Júl 2013 01:42

Swanmark skrifaði:Hef ekki kynnt mér þetta mikið, en sama kort .. Sé að þú ert með 660 OC .. þarft að vera með annað 660 OC .. á sama klukkuhraða ..

damn :(




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf Swanmark » Þri 02. Júl 2013 01:43

rickyhien skrifaði:
Swanmark skrifaði:Hef ekki kynnt mér þetta mikið, en sama kort .. Sé að þú ert með 660 OC .. þarft að vera með annað 660 OC .. á sama klukkuhraða ..

damn :(


Eins og ég tók fram þá hef ég ekki kynnt mér þetta mikið. Hef huxanlega rangt fyrir mér.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf rickyhien » Þri 02. Júl 2013 01:44

Swanmark skrifaði:
rickyhien skrifaði:
Swanmark skrifaði:Hef ekki kynnt mér þetta mikið, en sama kort .. Sé að þú ert með 660 OC .. þarft að vera með annað 660 OC .. á sama klukkuhraða ..

damn :(


Eins og ég tók fram þá hef ég ekki kynnt mér þetta mikið. Hef huxanlega rangt fyrir mér.

hahaha xD núuuu?....af hverju ekki?



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf rickyhien » Þri 02. Júl 2013 01:45

uuugh þú breyttir svarinu xD




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf Swanmark » Þri 02. Júl 2013 01:51

Gæti hafa misskilist vegna þess að þú quotaðir mig :p

so I changed it ;D

Átti bara að vera svona .. don't quote me on that cuz ég er ekki viss :o


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf rickyhien » Þri 02. Júl 2013 01:55

meeh :P skipti ekki máli hvort það er rangt eða rétt...þú svaraðir mér og ég er þakklátur fyrir það xD



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf MrSparklez » Þri 02. Júl 2013 01:56

þarft bara annað 660, það má vera msi, asus gigabyte e.t.c. bara að það sé gtx 660



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf rickyhien » Þri 02. Júl 2013 01:57

okei :P ég er með 700W psu...helduru að það sé nóg?...



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf MrSparklez » Þri 02. Júl 2013 02:01

já það ætti að vera nóg, veit samt ekki með þetta inter-tech merki, þú þarft samt nýtt móðurborð, þitt styður aðeins crossfire



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf rickyhien » Þri 02. Júl 2013 02:03

þarf maður að nota fleiri en 1 skjár til að fullnýta SLI eða getur maður það líka bara með 1 skjá?



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf rickyhien » Þri 02. Júl 2013 02:04

MrSparklez skrifaði:já það ætti að vera nóg, veit samt ekki með þetta inter-tech merki, þú þarft samt nýtt móðurborð, þitt styður aðeins crossfire

:'( dayummm! Var einmitt að pæla afhverju fylgdi SLI vírinn ekki með móðurborði :(




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf Bioeight » Þri 02. Júl 2013 02:11

rickyhien skrifaði:þarf maður að nota fleiri en 1 skjár til að fullnýta SLI eða getur maður það líka bara með 1 skjá?

SLI virkar líka fyrir 1 skjá og getur alveg fullnýtt það með því að hækka grafískar stillingar og færð líka hærra fps.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf MrSparklez » Þri 02. Júl 2013 02:17





Haflidi85
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf Haflidi85 » Þri 02. Júl 2013 02:56

Þessi kort hafa ekkert rosalega mikla orkuþörf, en ég myndi varla þora því á þessum aflgjafa, myndi í sannleika sagt varla þora að keyra sem þú ert að keyra á honum nú þegar. Hef allavega heyrt mjög slæma hluti um þessa aflgjafa, en kannski hafa þeir eitthvað skánað(efast þó um það) segi eins og gaurin að ofan ekki quota mig allavega :D



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf rickyhien » Þri 02. Júl 2013 09:25

:( á eftir að skipta um aflgjafa...hann er svo ljótur..valdi hann í flýti og er með enga reynslu á tölvuvörum..hvað ætti ég að fá mér? 850W? 1000W?



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf MrSparklez » Þri 02. Júl 2013 13:19

650W - 700W væri alveg meira en nóg




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: hvað á að hafa í huga ef maður vill að tengja SLI?

Pósturaf Swanmark » Þri 02. Júl 2013 14:06

Corsair GS700 er mjög fínn, og flottur líka. :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x