Þarf að skanna slides & filmur

Skjámynd

Höfundur
tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þarf að skanna slides & filmur

Pósturaf tlord » Fim 06. Jún 2013 15:31

Ég þarf að skanna dáldin slatta af slides í römmum og eitthvað af 35mm filmum.

Eru þessir litlu skannar sem kosta ca 20þ að gera sig?
Er option að nota venjulegan skanna í svona?

mk




benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að skanna slides & filmur

Pósturaf benediktkr » Fim 06. Jún 2013 15:43

Ég hef skannað slatta af filmum og eitthvað af slides með flatbed scanna. Ég á Canon 8800f.

Það eru allnokkur ár síðan og ég man ekki detailsins, en það eru ekki allir skannar hentugir í þetta verk.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að skanna slides & filmur

Pósturaf mind » Fim 06. Jún 2013 15:44

Þetta er ekkert mál með í kringum 20þús skanna, sbr
http://www.tl.is/product/epson-perfection-v370-a4-skanni
Stærri skannar leyfa þér bara skanna meira í einu og í hærri gæðum, ekki búast við að geta búið til A4 og stærri myndir frá 35mm filmu nema með dýrari skanna.

Venjulegur skanni getur ekki gert þetta, þarf að vera ljóslok til sé hægt.