ASUS VG278HE 27" 144hz

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf MuGGz » Þri 14. Maí 2013 17:18

Er þetta verð eitthvað djók eða eru bara tollamálin hér heima að valda þessu rugli ?

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16824236293

http://www.computer.is/vorur/4493/

Langaði í svona skjá enn 135k, veiit það ekki :face



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf FreyrGauti » Þri 14. Maí 2013 17:39

Er skjárinn ekki flokkaður sem sjónvarpstæki vegna þess að hann er með HDMI tengi?

Það og að hann er á tilboði þarna á Newegg, var á 580 dollara, lætur þetta verð hjá computer.is ekki virðast neitt rosalegt. 580 dollara sjónvarpstæki kostar 118k eftir tolla, ef það er frítt shipping.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf Halli25 » Þri 14. Maí 2013 18:01

FreyrGauti skrifaði:Er skjárinn ekki flokkaður sem sjónvarpstæki vegna þess að hann er með HDMI tengi?

Það og að hann er á tilboði þarna á Newegg, var á 580 dollara, lætur þetta verð hjá computer.is ekki virðast neitt rosalegt. 580 dollara sjónvarpstæki kostar 118k eftir tolla, ef það er frítt shipping.

HDMI og hátalara = sjónvarpstollur....


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf tveirmetrar » Þri 14. Maí 2013 23:15

Gæti einhver sett þetta inn jöfnuna sem hægt væri að fara eftir í innflutningsgjöldum á svona græju?
=449+150 (flutningskostnaður) *118 (gengi) *1,245 (VSK)
=599*118*1,245
=88.000 c.a.

En þarna vantar "sjónvarpstollinn".
Hvað er hann mikill?


Hardware perri

Skjámynd

Baraoli
Geek
Póstar: 806
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf Baraoli » Þri 14. Maí 2013 23:24

tveirmetrar skrifaði:Gæti einhver sett þetta inn jöfnuna sem hægt væri að fara eftir í innflutningsgjöldum á svona græju?
=449+150 (flutningskostnaður) *118 (gengi) *1,245 (VSK)
=599*118*1,245
=88.000 c.a.

En þarna vantar "sjónvarpstollinn".
Hvað er hann mikill?


*1,255 (VSK)




andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf andrespaba » Þri 14. Maí 2013 23:24

Það er 25% vörugjald, svo kemur 25,5% VSK og svo er það 7,5% tollur.
Skv. Reiknivél Tollstjóra 72.060 kr. + 49.598 kr. = 121.658 kr.


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf MuGGz » Þri 14. Maí 2013 23:30

Óþolandi land

Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2



Skjámynd

motard2
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf motard2 » Mið 15. Maí 2013 09:43

þá er bara að fá sér benq XL2411t hann er 144hz lika en reyndar mini 24" en hann kostar bara 69900


Fractal Define S, Asrock live mixer B650, AmDip 7800X3D, 64gb ddr5 6000 cl28, Zotac 5080 Solid core OC, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 980 pro 1TB + 4Tb faxiang nvme

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf Daz » Mið 15. Maí 2013 10:36

Fer líklega bara alveg eftir tollflokkuninni. Ef maður notar þetta verð í shopusa reiknivélina, þá kostar hann 90 þúsund sem tölvuskjár, en 132 sem sjónvarp. Sem sýnir reyndar hvað verðið á Newegg er gott, Shopusa er venjulega ekki undir búðarverði hérna heima.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf Xovius » Mið 15. Maí 2013 12:22

Afhverju er ekki löngu búið að leiðrétta þessa augljóslega röngu tollaflokkun?



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf FreyrGauti » Mið 15. Maí 2013 15:52

Xovius skrifaði:Afhverju er ekki löngu búið að leiðrétta þessa augljóslega röngu tollaflokkun?


Þetta var ekki flokkað svona eitthvað óvart, allt planað.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf worghal » Mið 15. Maí 2013 16:00

FreyrGauti skrifaði:
Xovius skrifaði:Afhverju er ekki löngu búið að leiðrétta þessa augljóslega röngu tollaflokkun?


Þetta var ekki flokkað svona eitthvað óvart, allt planað.

Var thessu ekki breytt i thetta af thvi ad folk var ad kaupa stora monitora i stad sjonvarpa til ad sleppa vid vid thennan toll, bara af thvi ad thad var enginn tv tuner?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278HE 27" 144hz

Pósturaf Xovius » Mið 15. Maí 2013 16:23

worghal skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:
Xovius skrifaði:Afhverju er ekki löngu búið að leiðrétta þessa augljóslega röngu tollaflokkun?


Þetta var ekki flokkað svona eitthvað óvart, allt planað.

Var thessu ekki breytt i thetta af thvi ad folk var ad kaupa stora monitora i stad sjonvarpa til ad sleppa vid vid thennan toll, bara af thvi ad thad var enginn tv tuner?


Tollareglurnar eru nefninlega ákveðnar af alþjóðlegri stofnun og yfirfarnar á nokkurra ára fresti, er þetta atriði einhver séríslensk túlkun? Það er víst hægt að kæra svona misflokkun til þeirra, hefur enginn gert það?

Var aðeins að kíkja í gegnum tollskránna og samkvæmt henni ætti þetta að falla undir lið 8528.5100
"Aðrir skjáir: Sem gerðir eru eingöngu eða aðallega til nota í
gagnavinnslukerfum í nr. 8471" http://www.tollur.is/upload/files/Tolls ... 202012.pdf

Hvar annarsstaðar er þetta flokkað ef þetta fellur ekki undir þetta og afhverju?