Ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu?

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu?

Pósturaf mikkidan97 » Þri 14. Maí 2013 06:48

Ég er með turn í eldri kanntinum, ég skal viðurkenna það...

Specs:

Örgjörfi:
Mynd
Kæling: CoolerMaster Hyper TX3 EVO

Móðurborð:
ASUS P5K31-VM

Vinnsluminni:
1x 2GB DDR2 SDRAM PC2-5300 333.3MHz
1x 1GB DDR2 SDRAM PC2-5300 333.3MHz

Skjákort:
ATI Radeon X1950 Crossfire (Er þó bara með eitt kort)

Aflgjafi:
Inter-Tech 700W

HDD:
250GB Hitachi HDT725025VLA380
500GB WDC WD5000AACS-00XUB0

Einhver noname kassi sem lítur bara nokkuð vel út

Hvað ætti ég að uppfæra? :-k
Ætla ekki að fjárfesta mér í kassa núna.
Bið bara um hugmyndir, ekkert fast budget


Bananas

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1720
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu?

Pósturaf Stutturdreki » Þri 14. Maí 2013 09:51

Það fer náttúrulega allt eftir því hvað þú ert að gera og hvað þú ert tilbúinn að spréða.

Ef þú ætlar að halda þig við þetta en uppfæra eitthvað eitt þá er alveg kominn tími á skjákortið, gæti hjálpað að fá þér SSD undir stýrikerfið og/eða skipt minninu út og fengið þér 4-8GB af 800mhz DDR2 (ef þú ert með 64bita stýrikerfi).

Alger óþarfi að skipta um kassa, PSU eða HDD svona almennt nema það séu einhverjir anmarkar á þeim hlutum.



Skjámynd

Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Reputation: 1
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

Re: Ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu?

Pósturaf Frosinn » Þri 14. Maí 2013 09:59

Sammála Stutturdreki með að SSD sé líklega það fyrsta sem þú ættir að skoða, og meira minni. Svo mætti skipta út skjákortinu fyrir nýrra. Hitt er alveg þokkalegt í flest. En auðvitað er þetta alltaf spurning um hvað þú ætlar að nýta gripinn í og hvaða fjármuni þú hyggst setja í verkefnið.


CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu?

Pósturaf mikkidan97 » Þri 14. Maí 2013 10:22

Ég nota turninn í allt á milli himins og jarðar :P

Stundum er ég að spila leiki, stundum er ég að keyra einhvern emulater, stundum er ég að keyra virtual vélar og stundum er ég að keyra servera (Ekki á virtual vél)


Bananas