arons4 skrifaði:88°C Eftir þunga keyrslu í langann tíma er ekkert svo agalegt, tekur því örugglega að skipta um krem, en móðurborðið er orðið töluvert heitt.
Hitinn fór max í 99°c og hann var aðeins um 2 min að hækka frá 75-100 í mikilli vinnslu. Er btw rétt yfir 30°c idle
Finnst þetta vera mjög mikil hækkun á litlum tíma, hvað hafið þið að segja um það?
Hann segir að móðurborðið hafi alltaf verið svona heitt og að hann hafi farið með tölvuna aftur til baka nokkrum dögum eftir að hafa keypt hana og þá var sagt við hann að það væri hannað til að keyra svona heitt. Ég veit nú ekkert um sannleiksgildi þess, kannski getur eitthver hérna svarað því? en það hefur allavegna alltaf verið á þessum hita.
Edit: hitinn hækkar aðeins þegar hann fer í wow en ekki aðra leiki, samkvæmt okkar bestu vitund