Ég er með Gigabyte GM-M8000 mús sem ég hef verið mjög ánægður með síðan ég fékk hana (2-3 ár síðan, finn ekki ábyrgðarskírteinið enda líklega dottin úr ábyrgð), en upp á síðkastið hefur hún verið að hegða sér frekar illa. Hún er með stillanlegt sensitivity, og stundum breytist stillingin án þess að ég geri neitt. Stundum ýtist líka á back þumaltakkann af sjálfsdáðum.
Ég hef lent í músum sem voru farnar að tvísmella þó maður klikkaði bara einu sinni, en þetta er nýtt fyrir mér. Er einhver sem hefur hugmynd um hvað gæti verið að og hvernig ég gæti lagað það? Eða er hún bara einfaldlega orðin gömul og tími kominn á endurnýjun?
Mús með leiðindi
-
Swooper
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Mús með leiðindi
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1