Ég er með 2 tölvuskjái og sjónvarp.
Þegar ég ætla að horfa á sjónvarpið þarf ég að taka aðra DVI snúruna úr sambandi til að koma fyrir HDMi snúrunni því það er ekki nóg pláss fyrir alla 3. Mér vantar einhverja permanent lausn á þessu.
Eins og þið sjáið þá er voða lítið pláss fyrir HDMI (og hdmi í mini-hdmi millistykki) tengið.

Og hér er allt of lítið pláss fyrir aðra DVI snúruna.

Öll hjálp vel þegin.