Aðstoð við að finna gott mobó og CPU


Höfundur
Kindin Einar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 22:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf Kindin Einar » Mið 17. Apr 2013 22:52

Hæ krakkar mér vantar smá hjálp þar sem ég er svolítið nýr í þessu tölvuhlutum og er en að læra þá þori ég ekki að gera neitt nema vera alveg viss

Ég er með frekar gamla vél og er svona smá saman að uppfæra hana og ætla að kaupa mér móðurborð, CPU og RAM. Tölvan lítur semsagt svona út í dag:

Mynd

Eins og þið sjáið þá er löööööngu komin tími á þetta og hef ég svona aðeins verið að skoða hvað er til en skil ekki nógu mikið til að vera öruggur með mig í þessu.

Það sem ég geri mest í tölvunni er að spila tölvuleiki eins og Battelfeld 3,BioShock og fleira og plana ég á að spila BF4 svo ég stefni svolítið á að vélin verði nógu góð fyrir hann.
Og svo er eg líka að vinna í photoshop, zbrush og svona forritum svolítið mikið og þessi vél sem ég er á núna ræður eiginlega bara ekkert við þetta lengur.
Get spilað bf3 ágættlega en droppa frames hér og þar sem er frekar böggandi. Svipað vesen með myndvinnslu, hún er frekar slow og hökktandi sem er orðið frekar þreytt.

Umm ja... bara svo ég sýni ykkur eitthvað af því sem ég hef verið að skoða þá er það þetta:

CPU: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8233
móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5f8f28d81b
Eða: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 25e172ac69
Hef ekki enn skoða RAM

Er þetta bara fínt eða ætti ég að hjóla í eitthvað sterkara eða hvað mæli þið með. Endilega skjótið bara á allt sem þið getið skotið á, þannig lærir maður mest




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf Swanmark » Fim 18. Apr 2013 09:35

Fyrir myndvinnslu/rendering/stuff farðu í i7 örgjörva.

Hef átt i7 3770k í næstum 2 mánuði núna, mjög sáttur:)
Og með tölvuleiki (bf3,4 etc) Þá viltu líklega fara í betra skjákort. .GTX 660 er ágætt kort.. getur farið neðar ef það er of dýrt :D

EDIT: ef það er 'k' í nafninu á örgjörvanum er hann ólæstur fyrir overclocking, en þá þarftu að fara í samsvarandi móðurborð .. held ég. :) (örgjörvinn sem þú linkaðir á er ekki ólæstur samt)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf FreyrGauti » Fim 18. Apr 2013 10:25

Swanmark skrifaði:Fyrir myndvinnslu/rendering/stuff farðu í i7 örgjörva.

Hef átt i7 3770k í næstum 2 mánuði núna, mjög sáttur:)
Og með tölvuleiki (bf3,4 etc) Þá viltu líklega fara í betra skjákort. .GTX 660 er ágætt kort.. getur farið neðar ef það er of dýrt :D

EDIT: ef það er 'k' í nafninu á örgjörvanum er hann ólæstur fyrir overclocking, en þá þarftu að fara í samsvarandi móðurborð .. held ég. :) (örgjörvinn sem þú linkaðir á er ekki ólæstur samt)


Hann græðir nú lítið á að fara í 660 fyrst hann er annaðhvort með AMD 6950 eða 6970.

Ég færi í dýrara móðurborð til að eiga möguleika á að fara í SLI eða Crossfire í framtíðinni. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7879, tæki lágmark 16GB í minni fyrst þú ert í myndvinnslu og færi líklega í i7 3770 örgjörva.



Skjámynd

motard2
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf motard2 » Fim 18. Apr 2013 10:36

Mæli með I7 3770k og asus p8z77 pro Sértaklega ef þú spilar bf3 og ætlar að spila bf4

Battlefield 3 er cpu hog. ég uppfærði úr q9650 @4.0ghz í i7 3770k mikill munur sérstakleg á stærri serverum 32manna og yfir

kveðja


Fractal Define S, Asrock live mixer B650, AmDip 7800X3D, 64gb ddr5 6000 cl28, Zotac 5080 Solid core OC, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 980 pro 1TB + 4Tb faxiang nvme


Höfundur
Kindin Einar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 22:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf Kindin Einar » Fös 19. Apr 2013 02:46

Eg er með AMD 6970. Held það ætti alveg að duga til að keyra bf3 og 4 í bili og svo hef ég möguleikann á að fara í crossfire

En annars takk fyrir góð svör. :happy Talaði við og skoðaði hjá nokkrum strákum sem spila bf3 mikið og flestir þeirra eru að nota I5 2500K overclockað eða I7 3770K.
Þannig ég hugsa að ég skelli mér bara á I7 3770K

En ég var líka að pæla í að fá mér SSD disk en þar sem allur þessi örgjörfa pakki mun kosta mig í kringum 80-85 þúsund þá mun ég líklega þurfa bíða með það í mánuð eða svo. En það sem mér langaði að spyrja er: Hjálpar það frame rate-inu mínu að vera með SSD eða hjálpar SSD bara með að láta allt ganga hraðar fyrir sig?

Edti: og já glemydi einu. Á ég ekki alveg örugglega að uninstall windows áður en ég set nýja draslið í og svo installa windows aftur?
Síðast breytt af Kindin Einar á Mán 22. Apr 2013 02:57, breytt samtals 1 sinni.




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf Swanmark » Fös 19. Apr 2013 09:32

SSD tryggir lægri loading times, held það hjálpi framerate bara ekkert.
Ef þú ert að skipta um disk þarftu að re-installa windows, yes.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


Höfundur
Kindin Einar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 22:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf Kindin Einar » Fös 19. Apr 2013 16:16

Swanmark skrifaði:SSD tryggir lægri loading times, held það hjálpi framerate bara ekkert.
Ef þú ert að skipta um disk þarftu að re-installa windows, yes.


ok takk fyrir þetta. :)

En þarf ég að re-installa windows ef ég er bara að skipta um móðurborð og CPU. Lendi ég ekki í drivera veseni eða álíka ef ég re-installa ekki?




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf Garri » Fös 19. Apr 2013 16:35

Swanmark skrifaði:SSD tryggir lægri loading times, held það hjálpi framerate bara ekkert.
Ef þú ert að skipta um disk þarftu að re-installa windows, yes.

Ööööhhh.. NEI.

Mér finnst það með ólíkindum hversu mikið bull þú dreifir á þennan vef. Hefur greinilega litla sem enga þekkingu á þessum fræðum en dreifir út og suður eins og enginn væri morgundagurinn.




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf Garri » Fös 19. Apr 2013 16:37

Kindin Einar skrifaði:
Swanmark skrifaði:SSD tryggir lægri loading times, held það hjálpi framerate bara ekkert.
Ef þú ert að skipta um disk þarftu að re-installa windows, yes.


ok takk fyrir þetta. :)

En þarf ég að re-installa windows ef ég er bara að skipta um móðurborð og CPU. Lendi ég ekki í drivera veseni eða álíka ef ég re-installa ekki?

Það er hægt að skipta um móðurborð án þess að skipta um stýrikerfi. Hef ekki gert það sjálfur en veit að tölvu-verkstæðin hér eru að gera það. Stutt síðan móðurborð hrundi og skipt var um hjá einum kúna hjá mér, hann fékk nýtt og aðra gerð af móðurborð en var með sama stýrikerfið uppsett ásamt öllum forritum.

Ég þurfti aðeins að gefa honum nýja opnun á kerfið en læsingin tengd disknum.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf FreyrGauti » Fös 19. Apr 2013 17:33

Ég myndi setja windows upp á nýtt, bara muna taka afrit af þeim gögnum sem þú vilt halda.




Höfundur
Kindin Einar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 22:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf Kindin Einar » Mán 22. Apr 2013 04:37

Er eitthvað móðurborð sem þið mælið með.

Var að skoða þetta p8z77 pro sem motard2 mældi með en finnst það frekar dýrt og over my budget að borga um 40 k fyrir móðurborð



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf FreyrGauti » Mán 22. Apr 2013 09:43

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2083

Færi ekki í ódýrara borð en þetta, nema þú sért alveg ákveðinn í að ætla ekki í tvö skjákort eitthverntíman í framtíðinni.




Höfundur
Kindin Einar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 22:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf Kindin Einar » Mán 22. Apr 2013 10:10

En ef ég fer ekki í crossfire heldur kaupi mér bara nýtt kort í framtíðinni væri þá t.d ekki þetta móðurborð nóg? :
http://start.is/product_info.php?cPath= ... t_info.php?



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf FreyrGauti » Mán 22. Apr 2013 16:44

Jú, þetta er fínt móðurborð miðað við það.



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf vargurinn » Mán 22. Apr 2013 16:59

Kindin Einar skrifaði:En ef ég fer ekki í crossfire heldur kaupi mér bara nýtt kort í framtíðinni væri þá t.d ekki þetta móðurborð nóg? :
http://start.is/product_info.php?cPath= ... t_info.php?


öhömm þetta borð tekur crossfire :happy


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500


Höfundur
Kindin Einar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 22:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að finna gott mobó og CPU

Pósturaf Kindin Einar » Þri 23. Apr 2013 00:54

vargurinn skrifaði:
Kindin Einar skrifaði:En ef ég fer ekki í crossfire heldur kaupi mér bara nýtt kort í framtíðinni væri þá t.d ekki þetta móðurborð nóg? :
http://start.is/product_info.php?cPath= ... t_info.php?


öhömm þetta borð tekur crossfire :happy


Já er það ekki. Hélt það einmitt líka miða við það sem ég er búinn að lesa um það.

Sé líka að þú ert að nota svona borð, hefur það verið fínt fyrir þig? Ertu eitthvað að overclocka?

Menn virðast vera almennt ágættlega sáttir með þetta borð miða við peninginn svo ég var að hugsa mér að skella mér á það ef ég finna ekkert annað.

En getur maður ekki pottþétt verið með tvö skjái tengda á þessu borði?. Ég spyr bara vegna þess að eg var að leit að upplýsingum um borðið og fann það þá á ebay þar sem þeir voru að selja i7 3770k og þetta borð saman í pakka og á myndinni var móðuborðið bara með eitt tengi fyrir skjá sem mér fannst pínu skrítið því t.d eins og á myndinni hjá start.is og att.is er borðið með tvö tengi.


hérna er myndinn:

http://www.palicomp.co.uk/ebay/MOBO_P8Z77-V-LX.jpg