Var búin að spila LoL leik í ca 15 mín þá ákveður tölvan að vera með þessi leiðindi aftur, svo þegar sá leikur er búin fer ég að gera eithvað annað í tölvunni, var með forrit sem heitir "Speccy" í gangi á meðan ég að googla um þetta, en hinsvegar á meðan ég var að googla þetta þá gerðist ekkert, þar að segja, spennan fór ekki af. (En í þessu forriti "Speccy" er hægt að sjá hinar ýmsu tölur og upplýsingar, t.d. Spennuna á USB tengjum, t.d. er +5v að flakka á milli 4.900V og 4.973V. -5V er að flakka á milli -1.200v og 3.500v akkurat núna.) En þegar ekkert gerðist þar að segja engin usb tengi duttu út þá tók ég annan LoL leik og ekkert gerðist allan þann leik, var mjög ánægður með það. En svo um kvöldið þá tek ég einn leik með félögum mínum og þá fer þetta að gerast aftur.
Einhverjar hugmyndir um hvað er að gerast?
Mér finnst allavega líklegast að það er spennan sem fer af tengjunum þegar þetta gerist, hef reyndar aldrei verið með kveikt á Speccy þegar þetta gerist, þannig ég hef ekki getað séð þetta þar.
Er búin að reyna að fara í Device Manager og fara í properties á USB tengjum og unchecka "Allow the computer to turn off this device to save power". Það virðist ekki hafa virkað í gær.
Afsakið stafsetningarvillur og svona
Þessi tölva er orðin 5 ára gömul