Ég er með frekar gamla vél og er svona smá saman að uppfæra hana og ætla að kaupa mér móðurborð, CPU og RAM. Tölvan lítur semsagt svona út í dag:

Eins og þið sjáið þá er löööööngu komin tími á þetta og hef ég svona aðeins verið að skoða hvað er til en skil ekki nógu mikið til að vera öruggur með mig í þessu.
Það sem ég geri mest í tölvunni er að spila tölvuleiki eins og Battelfeld 3,BioShock og fleira og plana ég á að spila BF4 svo ég stefni svolítið á að vélin verði nógu góð fyrir hann.
Og svo er eg líka að vinna í photoshop, zbrush og svona forritum svolítið mikið og þessi vél sem ég er á núna ræður eiginlega bara ekkert við þetta lengur.
Get spilað bf3 ágættlega en droppa frames hér og þar sem er frekar böggandi. Svipað vesen með myndvinnslu, hún er frekar slow og hökktandi sem er orðið frekar þreytt.
Umm ja... bara svo ég sýni ykkur eitthvað af því sem ég hef verið að skoða þá er það þetta:
CPU: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8233
móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5f8f28d81b
Eða: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 25e172ac69
Hef ekki enn skoða RAM
Er þetta bara fínt eða ætti ég að hjóla í eitthvað sterkara eða hvað mæli þið með. Endilega skjótið bara á allt sem þið getið skotið á, þannig lærir maður mest
Talaði við og skoðaði hjá nokkrum strákum sem spila bf3 mikið og flestir þeirra eru að nota I5 2500K overclockað eða I7 3770K.