Var að skoða síðuna hjá Tölvutek og rakst á þennan skjá hér ásamt öðrum AG Neovo skjáum.
http://tolvutek.is/vara/ag-neovo-sx-19a ... ar-svartur
Getur einhver sagt mér afhverju þeir eru svona dýrir og eru þetta einhverjir gæðaskjáir?
AG Neovo dýrir?
-
Arnarr
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: AG Neovo dýrir?
Veit að svona skjáir eru notaðir mikið í skipum, styður dót eins og BNC Inn/Út, NTSC/PAL/SECAM og fleira sem er ekki ekki á venjulegum tölvuskjám í dag.
-
upg8
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: AG Neovo dýrir?
Þeir eru með mjög gott hlífðargler og nokkuð vandaðir og úr magnesíum/ál blöndu.
AG Neovo sérhæfa sig aðalega í iðnaðarlausnum en þeir eru nokkuð smekklegir þótt þeir kosti mikið. Mjög erfitt að mæla með þeim þar sem þeir kosta miklu meira en sambærilegir skjáir frá öðrum framleiðendum.
AG Neovo sérhæfa sig aðalega í iðnaðarlausnum en þeir eru nokkuð smekklegir þótt þeir kosti mikið. Mjög erfitt að mæla með þeim þar sem þeir kosta miklu meira en sambærilegir skjáir frá öðrum framleiðendum.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"