(RESOLVED) Vantar 12 volt


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

(RESOLVED) Vantar 12 volt

Pósturaf Swanmark » Lau 13. Apr 2013 17:56

Halló :p

Ég er með Corsair GS700w aflgjafa, og var að spá, vantar að fá 12v spennu á LED strip sem ég ætla að kaupa ... Get ég tekið hana út úr aflgjafanum? Ef svo, hvaða tengi er 12v sem ég er ekki að nota?

Er að nota bæði PCI-e tengin, en bara 6 pinna af þeim, svo eru hinir 2 pinnarnir lausir frá. (6+2pinna tengi)
Get ég fengið 12v þaðan? :D

Eða einhverstaðar annarsstaðar?

Takk :)
Síðast breytt af Swanmark á Lau 13. Apr 2013 18:46, breytt samtals 1 sinni.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 12 volt

Pósturaf Haxdal » Lau 13. Apr 2013 18:24

Guli vírinn í Molex snúrunum er 12v.

http://en.wikipedia.org/wiki/Molex


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 12 volt

Pósturaf playman » Lau 13. Apr 2013 18:27

Hérna hefurðu allt sem að þú þarft að vita um hvaða kaplar gefa hvað.
http://pcsupport.about.com/od/insidethe ... supply.htm


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2424
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 12 volt

Pósturaf Black » Lau 13. Apr 2013 18:29

Passaðu bara að það myndist ekki skammhlaup.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 12 volt

Pósturaf Swanmark » Lau 13. Apr 2013 18:34

Þakka, allir.

Ætla að kaupa mér ljósa strip og stjórna því með Arduino, ætlaði að lesa hitann af CPU og stjórna litunum inni í kassanum skv. því :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x