Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
-
danheling92
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 100
- Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
Sælir veriði, ég var að pæla í að fá mér nýtt hljóðkort fyrir betri hljóðgæði og hvaðeina, og ég er að sjá kort á 40 þúsund, og önnur á 10 þúsund. Þessi kort á 10 þúsund, hversu verri eru þau miðað við þetta á 40 þúsund? Ég veit nánast ekkert um þetta og væri til í að fá eitthvað mat á þetta.
Re: Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
danheling92 skrifaði:Sælir veriði, ég var að pæla í að fá mér nýtt hljóðkort fyrir betri hljóðgæði og hvaðeina, og ég er að sjá kort á 40 þúsund, og önnur á 10 þúsund. Þessi kort á 10 þúsund, hversu verri eru þau miðað við þetta á 40 þúsund? Ég veit nánast ekkert um þetta og væri til í að fá eitthvað mat á þetta.
Hvernig væri að koma með link á kortin?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
danheling92
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 100
- Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
Millivegurinn væri klárlega ASUS Xonar DX http://tl.is/product/asus-xonar-dx-xd-7 ... -gaming-lp
Gætir líka farið í STX til að fá allra bestu gæðin en mér finnst vera okrað vel á því miðað við að það er á 160USD úti.
Gætir líka farið í STX til að fá allra bestu gæðin en mér finnst vera okrað vel á því miðað við að það er á 160USD úti.
-
danheling92
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 100
- Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
vesley skrifaði:Millivegurinn væri klárlega ASUS Xonar DX http://tl.is/product/asus-xonar-dx-xd-7 ... -gaming-lp
Gætir líka farið í STX til að fá allra bestu gæðin en mér finnst vera okrað vel á því miðað við að það er á 160USD úti.
Ok, segjum að ég fengi mér þetta millivegs kort. Ef ég myndi nota það í svona mánuð og fá mér síðan þetta á 40 þús, myndi ég þá sjá einhvern "mindblowing" mun eða? Ég meina ég er núna að notast við eitthvað rusl móðurborðs hljóðkort og ég er ekkert að farast úr hljóðmengun sko.
Re: Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
Lélegt með hljóðkort í PC að vera ekki komnir með HDMI og Lossless audio fyrir bíómyndir.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
ef þú sérð fram á það að fara í það besta á nánari framtíð, er þá ekki bara betra að sleppa milliveginum og fara beint á toppinn
?
asus xonar STX all the way
asus xonar STX all the way
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
oskar9
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
Mesti munurinn væri alltaf að losa sig við onboard hljóðið og þú yrðir virkilega sáttur með þetta Xonar DX kort því þetta er stórt stökk úr onboard ef þú ert að nota flott headsett eða hátalara.
Ég var ósáttastur við að hafa ekki farið mikið fyrr í hljóðkort en ég gat ekki réttlætt það að kaupa tugþúsund króna kort, ég átti fyrst Creative X-Fi F4tality, orðið pínu outdated en fékk það ódýrt, var mjög sáttur, uppfærði síðar í þetta umrædda DX kort, aðalega til að fá optical möguleikan og þægilegri drivera, get ekki sagt að ég heyri allan mun á þessum tveim kortum, jú auðvitað tók maður eftir mun enda var ég ekki að vonast eftir að nýjir heimar í hljóði myndi opnast við það að fara úr einu korti í annað.
ég hef fengið að prufa þetta STX kort hjá félaga mínum og það er virkilega flott kort með flottum fídusum en ég gat ekki réttlæt þennan gríðarlega verðmun þar sem að DX kortið er allveg frábært.
Eins og ég sagði að fara úr onboard í kort verður alltaf frábær breyting, sama hvort þú kaupir 14 eða 40 þús króna kort, sumir geta réttlætt að hoppa beint í tugþúsunda kort, en eftir að hafa notað bæði þá finnst mér ég hafa gert "bargain" kaup í þessu DX korti
Ég var ósáttastur við að hafa ekki farið mikið fyrr í hljóðkort en ég gat ekki réttlætt það að kaupa tugþúsund króna kort, ég átti fyrst Creative X-Fi F4tality, orðið pínu outdated en fékk það ódýrt, var mjög sáttur, uppfærði síðar í þetta umrædda DX kort, aðalega til að fá optical möguleikan og þægilegri drivera, get ekki sagt að ég heyri allan mun á þessum tveim kortum, jú auðvitað tók maður eftir mun enda var ég ekki að vonast eftir að nýjir heimar í hljóði myndi opnast við það að fara úr einu korti í annað.
ég hef fengið að prufa þetta STX kort hjá félaga mínum og það er virkilega flott kort með flottum fídusum en ég gat ekki réttlæt þennan gríðarlega verðmun þar sem að DX kortið er allveg frábært.
Eins og ég sagði að fara úr onboard í kort verður alltaf frábær breyting, sama hvort þú kaupir 14 eða 40 þús króna kort, sumir geta réttlætt að hoppa beint í tugþúsunda kort, en eftir að hafa notað bæði þá finnst mér ég hafa gert "bargain" kaup í þessu DX korti
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Andri Þór H.
- has spoken...
- Póstar: 188
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
okei síðan er spurningin hvað ætlaru að tengja við kortið ? hátalara eða vera bara með headphone ?
ég er með utanáliggjandi PreSonus kort og er svakalega sáttur með það, 107db S/N Ratio og er allveg geðveikt og ég mæli með því.
http://www.presonus.com/products/AudioBox-22VSL
en Xonar kortið er með 124db S/N Ratio sem er töluvert betra en það er ekki TRS útgangur á því korti annars hefði ég farið í það.
og til að toppa þetta allt þá er ég með Yamaha HS80M studio monitora sem eru bara snilld
http://usa.yamaha.com/products/music-pr ... ies/hs80m/
en til að réttlæta að fara í 40 þús króna kort veltur bara á því hvað þú ætlar að tengja við það
ég er með utanáliggjandi PreSonus kort og er svakalega sáttur með það, 107db S/N Ratio og er allveg geðveikt og ég mæli með því.
http://www.presonus.com/products/AudioBox-22VSL
en Xonar kortið er með 124db S/N Ratio sem er töluvert betra en það er ekki TRS útgangur á því korti annars hefði ég farið í það.
og til að toppa þetta allt þá er ég með Yamaha HS80M studio monitora sem eru bara snilld
http://usa.yamaha.com/products/music-pr ... ies/hs80m/
en til að réttlæta að fara í 40 þús króna kort veltur bara á því hvað þú ætlar að tengja við það
Re: Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
Allt betra en onboard hljóð, svo fer þetta bara eftir hvað þú ert að tengja við hljóðkortið. Þú getur verið með besta hljóðkort í heimi en það breytir engu ef þú ert bara með einhverja 5 þúsund króna logitech drasl hátalara tengda við tölvuna þína 
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
danheling92
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 100
- Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
Andri Þór H. skrifaði:okei síðan er spurningin hvað ætlaru að tengja við kortið ? hátalara eða vera bara með headphone ?
ég er með utanáliggjandi PreSonus kort og er svakalega sáttur með það, 107db S/N Ratio og er allveg geðveikt og ég mæli með því.
http://www.presonus.com/products/AudioBox-22VSL
en Xonar kortið er með 124db S/N Ratio sem er töluvert betra en það er ekki TRS útgangur á því korti annars hefði ég farið í það.
og til að toppa þetta allt þá er ég með Yamaha HS80M studio monitora sem eru bara snilld
http://usa.yamaha.com/products/music-pr ... ies/hs80m/
en til að réttlæta að fara í 40 þús króna kort veltur bara á því hvað þú ætlar að tengja við það
Bæði rándýrt hátalarakerfi og stundum headphone.
Re: Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
Ef þú ert með rándýrar græjur þá viltu kannski geta full nýtt þær, en þú ert samt eftir að sjá ótrúlegan mun með að fara úr onboard í ódýr kort eins og DX. Ef þú ætlar samt að fara að eyða miklum pening í dýrari kort myndi ég einnig skoða HT OMEGA Claro Halo eða XT. Ég er sjálfur að nota Asus Xonar ST (sama kort og STX nema kom örlítið seinna og á víst að vera e-h örlítið betra og hægt að uppfæra Xonar H6, ég fékk mér það þó eingöngu afþví það var PCI en ekki PCI-E.) ég er mjög hrifinn af þessu korti, er að vísu ekki að nota nein dýr heyrnatól H595 og ATH-M50, en þvílíkur munur eftir að ég fór úr onboard kortinu.
Ég mun þó líklegast uppfæra í HE400 eða DT 880, hef bara ekki ákveðið mig alveg hvort þeirra ég tek, verður spennadi að sjá hvernig það kemur út.
Ég mun þó líklegast uppfæra í HE400 eða DT 880, hef bara ekki ákveðið mig alveg hvort þeirra ég tek, verður spennadi að sjá hvernig það kemur út.
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu gott hljóðkort þarf ég virkilega?
Þegar ég fór fyrst í dedicated hljóðkort (Soundblaster Fatal1ty X-Fi) þá kom það mér ótrúlega á óvart.
Munurinn var ótrúlegur miðað við að ég var bara með 1500 kr headphone.
Svo núna lét ég loks verða að því að uppfæra almennilega.
Festi kaup á Sennheiser PC 360 og ASUS Xonar Essence STX
Er vægast sagt spenntur að henda þessu í vélina gerist á næstu dögum (format/enduruppsetning ofl.)
Meira að segja farinn að verða mér útum tónlist í Flac
DEDICATED SOUND CARD ALL THE WAY!
Munurinn var ótrúlegur miðað við að ég var bara með 1500 kr headphone.
Svo núna lét ég loks verða að því að uppfæra almennilega.
Festi kaup á Sennheiser PC 360 og ASUS Xonar Essence STX
Er vægast sagt spenntur að henda þessu í vélina gerist á næstu dögum (format/enduruppsetning ofl.)
Meira að segja farinn að verða mér útum tónlist í Flac
DEDICATED SOUND CARD ALL THE WAY!
Kísildalur.is þar sem nördin versla