hafa menn prófað þessa mús minicute EZ


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hafa menn prófað þessa mús minicute EZ

Pósturaf Dazy crazy » Þri 05. Mar 2013 16:59

Sá þessa mús hjá Nýherja áðan

Mynd
linkur á músina í netverslun

Ég hef verið slæmur í úlnliðnum í fleiri ár og hef rakið það til músarinnar í tölvunni, gæti þarna verið komin lausnin fyrir mig. Hafa menn hérna prófað þetta? og hvernig stendst hún leikjasamanburð miðað við aðrar þráðlausar mýs.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hafa menn prófað þessa mús minicute EZ

Pósturaf Viktor » Þri 05. Mar 2013 17:14

Maður sér 'pro' fólk sem vinnur við tölvur(3D design, Photoshop ofl.) oft nota trackball, kannski eitthvað sem þú vilt skoða.

http://www.computer.is/vorur/2794/
http://www.tolvutek.is/vara/logitech-tr ... -usb-svort
http://www.bt.is/product/logitech-m570- ... adlaus-mus
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2151 ROTTA!

Mynd

Ýmsir góðir punktar:



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hafa menn prófað þessa mús minicute EZ

Pósturaf Dazy crazy » Þri 05. Mar 2013 17:52

HAHAHA, þessi maður er bara klaufi með mús, en allavega, ég hef aðeins velt þessum möguleika fyrir mér líka, á eftir að prufa það líka :D


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: hafa menn prófað þessa mús minicute EZ

Pósturaf upg8 » Þri 05. Mar 2013 18:03

Aðal atriðið er að prófa hvað hentar þér og sitja rétt, ég hef notað trackball mýs og fengið verki í puttana eftir að nota þær.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"