Hýsing fyrir harðan disk? -hvað skal velja?


Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Hýsing fyrir harðan disk? -hvað skal velja?

Pósturaf yamms » Þri 05. Mar 2013 17:30

Ég er með gamlan harðan disk, 120gb sem er í gamalli fartölvu. Mig langar að ná svona helstu gögnum útaf honum og setja í nýju tölvuna.

Hvaða hýsingu á ég að velja? ég þarf ekkert fancy stöff, bara eitthvað nokkuð ódýrt sem virkar. Þetta eru nú ekki mörg gb sem ég þarf að sækja, 20-30?

kv.