Ég er með gamlan harðan disk, 120gb sem er í gamalli fartölvu. Mig langar að ná svona helstu gögnum útaf honum og setja í nýju tölvuna.
Hvaða hýsingu á ég að velja? ég þarf ekkert fancy stöff, bara eitthvað nokkuð ódýrt sem virkar. Þetta eru nú ekki mörg gb sem ég þarf að sækja, 20-30?
kv.