tanketom skrifaði:er 3D þá eitthvað meira vit? eða er það sama vitleysan
Það fer eftir því hvort þú sért að spyrja um 120hz skjá eða 3D mode gaming með gleraugu.
120hz skjáir eru æðislegir í FPS þar sem motion blur hverfur nánast alveg. Screen of choice fyrir marga CS, BF og MW spilara. En þeir eru hlutfallslega mjög dýrir fyrir einhæfa uppfærslu, þ.e. 120 riða refresh rate sem gagnast þér í lítið annað en FPS shootera. Og aftur er skjákortið að hamla þér þar sem þú villt þá helst vera með 120fps+ til að virkilega nýta uppfærsluna.
Fyrir 3D mode með þá vantar þér kort með betri frame buffer. 1gb vram er bara ekki nóg til að gaman sé að þessu fyrir þig (mín skoðun).
Ég myndi forðast þetta allt eins og staðan er í dag.
Taka mainstream línuna, hugsanlega skoða 2560x1440 og eyða pening í að uppfæra skjákortið þitt. Þannig fengiru mesta immersion bónusinn og in-game upplifunina að mínu mati.
AntiTrust skrifaði:Ég spila reyndar afskaplega lítið af FPS, ekki mitt thing, og get því lítið kommentað á það.
Veit bara að ég spila reglulega t.d. Dirt 3 og F1 2012 á single GPU í ágætis gæðum (5760-1080) með fínt fps - það er btw á single 6870 korti, ekkert choppy.
Mér er frekar mikið sama um e-r pínulítið details atriði sem ég þarf að keyra niður eins og terrain og shadows details, það er bara allt, allt annað að spila svona leiki í eyefiniti setupi, upplifunin verður bara allt önnur. Persónulega finnst mér þetta ekki breyta það miklu í FPS leikjum, oftast bara meira truflandi ef e-ð.
Hann gæti örugglega keyrt ágætis eyefiniti með 2x6870 kortum, þótt það séu auðvitað líka þekkt issues með crossfire.
Ég er reyndar sammála þér um rallý og flugleiki. Það verður eiginlega að nálgast þetta annað hvort með rall og flug í huga eða FPS. Þá er Eyefinity ekki sami hluturinn. Örlítið input lag, fps drop og kvillar sem eyðileggja FPS upplifun skipta nánast engu í rallý leikjum.
Ég segi samt bottom line, not worth it!