Er að reyna að uppfæra BIOS fyrir GIGABYTE GTX 660 GV-N660OC-2GD með VGA @BIOS utility sem má finna á síðunni fyrir það, en um leið og ég byrja á því þá kemur upp bios update failed villa.
Er með Bios F11 og er að reyna að uppfæra í F22 sem er eina bios update í boði.
Hvernig er hægt að gera þetta bios update fyrir kortið?
Ég er í administrator account í windows 8 x64 og hef slökkt á vírusvörninni á meðan.
Kortið er það rétta og er keypt hjá Tölvutek og er á GIGABYTE móðurborðinu GA-Z77X-D3H (rev. 1.1)
Ástæðan fyrir því að ég vil uppfæra BIOS fyrir skjákortið er það að mér sýnist það geta leiðrétt OS resume problem sem ég gæti átt við að stríða sem lýsir sér þannig að þegar tölvan kemur upp aftur frá sleep mode þá kemur villuboð og endurræsir tölvan sig þá í stað þess að koma beint upp frá sleep.
Get ekki uppfært BIOS á GIGABYTE GTX 660 OC korti
-
viggib
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki uppfært BIOS á GIGABYTE GTX 660 OC korti
Sæll.
Ertu búinn að reyna að uppfæra með Easy Boost ?
http://www.gigabyte.com/WebPage/40/imga ... st_ENG.pdf
Edit: það virkar líklega ekki, virðist bara styðja upp að 500 series.
Ertu búinn að reyna að uppfæra með Easy Boost ?
http://www.gigabyte.com/WebPage/40/imga ... st_ENG.pdf
Edit: það virkar líklega ekki, virðist bara styðja upp að 500 series.
Windows 10 pro Build ?