Nýr skjár - álit?

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Nýr skjár - álit?

Pósturaf Swooper » Fim 21. Feb 2013 15:56

Er að pæla í að fá mér nýjan skjá fljótlega, þar sem ég er bara með einn 4 ára 22" 1680x1050 BenQ skjá eins og er. Planið er að halda gamla skjánum sem aukaskjá fyrir vafra, skype og þannig meðan ég er í fullscreen leikjum.

Helstu kröfur sem ég geri:
  • 24" er góð stærð held ég - 27" er líklega orðið of stórt, til í að skoða það samt.
  • 1080p+, 1440p væri kúl en líklega of dýrt
  • HDMI tengi
  • Seldur hérlendis, nenni ekki að panta að utan
  • Ekki yfir 100 þúsund kr.
Er búinn að renna yfir vefverslanir hjá búðunum hérna og það er helst þessi sem passar inn í þetta, nema ég fari upp í 27". Hvað segið þið, vaktarar? Eitthvað sem þið getið mælt með?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár - álit?

Pósturaf Kristján » Fim 21. Feb 2013 16:01

fer svo sem eftir því hvaða leiki þú spilar en fyrst þú ert með 100k budget þá mundi ég skoða 3D skjái líka.

þó svo þú mund ekki nota 3Dið þá ertu kominn með 120hz skjá sem er skemmtilegra í leikina en 60hz



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár - álit?

Pósturaf Swooper » Fim 21. Feb 2013 16:04

Kristján skrifaði:fer svo sem eftir því hvaða leiki þú spilar en fyrst þú ert með 100k budget þá mundi ég skoða 3D skjái líka.

þó svo þú mund ekki nota 3Dið þá ertu kominn með 120hz skjá sem er skemmtilegra í leikina en 60hz

Munar það í alvöru einhverju? Hélt að mannsaugað næmi ekkert mikið meira en 60hz...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár - álit?

Pósturaf Snorrivk » Fim 21. Feb 2013 16:05




Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár - álit?

Pósturaf Swooper » Fim 21. Feb 2013 16:10

Snorrivk skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=5592&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_Benq_GW2750HM

Jamm, var búinn að sjá þennan en hann er 27", held það sé líklega óþægilega stórt (líka bara upp á borðspláss, er ekki með það stórt skrifborð eins og er).

Datt annars í hug að skoða aðeins "merkjavöru"-búðirnar líka, rakst á þennan á svona líka fínu tilboði.... veit samt ekki með hann, 8ms svartími? Kannski ekkert sem maður tekur eftir. Grunar að Samsung skjáirnir séu betri vara en BenQ, svo það gæti verið þess virði...

Edit: Annar - 2ms svartími, en ekki jafn bjartur sýnist mér.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8741
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1403
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár - álit?

Pósturaf rapport » Fim 21. Feb 2013 16:18




Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár - álit?

Pósturaf Swooper » Fim 21. Feb 2013 16:21

rapport skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=7640

Ekki HDMI.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár - álit?

Pósturaf Snorrivk » Fim 21. Feb 2013 16:28

Er með 27" ekki mikið borpláss mundi aldrei skifta á honum og 24"



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1150
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár - álit?

Pósturaf lollipop0 » Fim 21. Feb 2013 16:47



MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár - álit?

Pósturaf Kristján » Fim 21. Feb 2013 16:50

Swooper skrifaði:
Kristján skrifaði:fer svo sem eftir því hvaða leiki þú spilar en fyrst þú ert með 100k budget þá mundi ég skoða 3D skjái líka.

þó svo þú mund ekki nota 3Dið þá ertu kominn með 120hz skjá sem er skemmtilegra í leikina en 60hz

Munar það í alvöru einhverju? Hélt að mannsaugað næmi ekkert mikið meira en 60hz...


https://www.youtube.com/watch?v=yWEpIwNDeCA
https://www.youtube.com/watch?v=a2IF9ZPwgDM

það fer eftir því hvað þú spilar mikið leiki eða hvað þú hefur næmt auga fyrir svona löguðu.

auðvita sérðu mun á 60hz tv og svo einhverju nýju 200hz td en það er svosem meiri munur en 60 vs 120
en þessi 2 myndbönd ættu að segja þetta betur.

EDIT> hvaða leiki ertu að spila?



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár - álit?

Pósturaf Swooper » Fim 21. Feb 2013 17:07

Kristján skrifaði:hvaða leiki ertu að spila?

Reyndar mest bara League of Legends þessa dagana, en annars t.d. Skyrim, Planetside 2, Carrier Command: Gaea Mission, Diablo 3 smá, svo bíður mín Dishonored (búinn að downloada, eftir að spila) þegar ég fæ leið á LoL.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár - álit?

Pósturaf Kristján » Fim 21. Feb 2013 17:20

Swooper skrifaði:
Kristján skrifaði:hvaða leiki ertu að spila?

Reyndar mest bara League of Legends þessa dagana, en annars t.d. Skyrim, Planetside 2, Carrier Command: Gaea Mission, Diablo 3 smá, svo bíður mín Dishonored (búinn að downloada, eftir að spila) þegar ég fæ leið á LoL.


aight þannig mest rts þannig að hz ætti ekki að skipta þig miklu máli og þá ætti svartími ekki að skipta málið heldur (þetta 2-5-8 ms gtg eða btb ) sem er sett á alla skjái, þetta er jafn óþarfa upplýsingar og contrast sem sumir segja að sé 50.000.000 á móti 1 sem er nátturulega bara bull.

ef þú ert bara að spila leiki og það rts þá í raun kannski skiptir ekki málið hvaða skjá þú átt eftir að taka, nema þá kannski bara einhver sem er með hdmi, kannski usb passthru, caple managment.