(Leist)Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

(Leist)Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf playman » Mið 20. Feb 2013 14:59

Veit einhver um forrit sem getur auðveldað mér að afrita gögn á 150 lykla?
Er að leita mér að forriti sem að skynjar að usb lykill hefur verið settur í, afritar svo gögnin inná hann og ejectar svo
lyklinum og bíður svo eftir næsta.

Það hlítur einhver hafa búið til svona forrit [-o<
Síðast breytt af playman á Þri 26. Feb 2013 15:11, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf steinarorri » Mið 20. Feb 2013 15:02





Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf playman » Mið 20. Feb 2013 15:20

Hugsanlega gæti þetta dugað steinarorri, takk fyrir það, þyrfti bara að skoða það þegar að ég er búin að fá lyklana.

En ef þið vitið um fleyri forrit sem geta gert þetta, endilega komið með þau.
En þau þurfa að vera frí og gera það sem ég skrifaði hér að ofan, því meyra simple því betra :)


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Televisionary
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf Televisionary » Mið 20. Feb 2013 16:56

Hversu mikið af gögnum ertu að skrifa í GB c.a. ? Ef þú myndir t.d. gera þetta undir Linux þá fá jaðartækin alltaf sama "device ID" og þú ættir að geta "mountað" þau sjálfkrafa eða í gegnum skrift og afritað gögnin og svo keyrt ferli sem athugar hvort að gögnin séu í lagi (md5sum t.d.).

Ég sé þetta fyrir mér c.a. svona:

a) USB lykli stungið í.
b) skrifta ræst og hún sér hvort að öll tækin séu á sínum stað.
c) gögnin skrifuð og yfirfarin
d) keyrð skipun sem "ejectar öllum USB lyklunum"
e) tekur næsta bunka af lyklum og ferð aftur í a)

Ég myndi gera þetta með 2 x powered USB höbbum eða fleiri þetta fer eftir því hversu hátt þú verðmetur tíma þinn.

Það er sjálfsagt hægt að gera þetta undir Windows en ég nota Windows ekki að staðaldri. En forritið sem var bent á hér á undan tekur "image" skrá af lyklinum þannig að ef gögnin þín væru t.d. 500 MB en USB lykilinn 4 GB þá værirðu að skrifa 4GB í hvert einasta skipti í stað 500MB. Þannig að þú værir að eyða tíma í að skrifa 3.5 GB á hvern einasta USB lykil þegar þú þyrftir þess ekki.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf playman » Mið 20. Feb 2013 21:29

Televisionary skrifaði:Hversu mikið af gögnum ertu að skrifa í GB c.a. ? Ef þú myndir t.d. gera þetta undir Linux þá fá jaðartækin alltaf sama "device ID" og þú ættir að geta "mountað" þau sjálfkrafa eða í gegnum skrift og afritað gögnin og svo keyrt ferli sem athugar hvort að gögnin séu í lagi (md5sum t.d.).

Ég sé þetta fyrir mér c.a. svona:

a) USB lykli stungið í.
b) skrifta ræst og hún sér hvort að öll tækin séu á sínum stað.
c) gögnin skrifuð og yfirfarin
d) keyrð skipun sem "ejectar öllum USB lyklunum"
e) tekur næsta bunka af lyklum og ferð aftur í a)

Ég myndi gera þetta með 2 x powered USB höbbum eða fleiri þetta fer eftir því hversu hátt þú verðmetur tíma þinn.

Það er sjálfsagt hægt að gera þetta undir Windows en ég nota Windows ekki að staðaldri. En forritið sem var bent á hér á undan tekur "image" skrá af lyklinum þannig að ef gögnin þín væru t.d. 500 MB en USB lykilinn 4 GB þá værirðu að skrifa 4GB í hvert einasta skipti í stað 500MB. Þannig að þú værir að eyða tíma í að skrifa 3.5 GB á hvern einasta USB lykil þegar þú þyrftir þess ekki.

Takk fyrir þetta Televisionary.
Þetta eru bara 3 PDF skrár sem þarf að skrifa á hvern lykil, og ættu ekki að vera svo stórar, er að giska á max 50mb per skrá.
Ég væri alveg til í að gera þetta í linux (Ubuntu) en er bara ekki nógu fróður til þess að gera svona skriftu.
Er það eithvað sem þú gætir gert fyrir mig? :oops: skriftuna semsagt.
Og já þegar að þu nefnir það, þá er md5 checker eiginlega nauðsin.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Haukur
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 22:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf Haukur » Fim 21. Feb 2013 04:05





Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf playman » Fim 21. Feb 2013 09:17

Haukur skrifaði:er þetta ekki málið http://systembash.com/content/copy-file ... nd-easily/

Það virðist ekki skoða hvort að skjölin hafi afritast rétt og það ejectar heldur ekki lyklinum, því miður.
Hálfur bardaginn unninn en það sem skiptir mestu máli vantar í það.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Televisionary
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf Televisionary » Fim 21. Feb 2013 13:49

Ég skrifaði skriftu hérna áðan fyrir Linux, ég er ekki alveg ánægður með hana get kíkt á hana um og eftir kvöldmat ef þú vilt og klárað hana og póstað link á hana, hún býr til x margar möppur ef þær eru ekki til fyrir USB lyklana. Hún afritar allt með .pdf skjölum og tekur md5sum af skjölunum sem þú afritaðir og frumritinu og svo geturðu tekið lykilinn út og byrjað aftur.

Láttu bara vita. Þú getur bara ræst upp af Live CD með linux og gert þetta ef þú hefur ekki Linux vél aðgengilega.
Síðast breytt af Televisionary á Fim 21. Feb 2013 14:20, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf playman » Fim 21. Feb 2013 14:18

Televisionary skrifaði:Ég skrifaði skriftu hérna áðan fyrir Linux, ég er ekki alveg ánægður með hana get kíkt á hana um og eftir kvöldmat ef þú vilt og klárað hana og póstað link á hana, hún býr til x margar möppur ef þær eru ekki til fyrir USB lyklana. Hún afritar allt með .pdf skjölum og tekur md5sum af skjölunum sem þú afritaðir og frumritinu og svo geturðu tekið lykilinn út og byrjað aftur.

Láttu bara vita. Þú getur bara ræst upp af Live CD með linux og gert þetta ef þú hefur ekki Linux vél aðgengilega.

kærar þakkir fyrir það.
Ég er með vél hérna sem ég hent ubuntu uppá, þannig að það er ekkert mál.
En ekkert stress, ég hef enþá smá tíma fyrir þetta :)
en skriftan ejectar lyklunum er þaggi?
er eitthvað loop á henni, eða þarf að ræsa hana fyrir hvern lykil/afrit?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Televisionary
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf Televisionary » Fim 21. Feb 2013 14:29

Skriftan er hérna: https://github.com/sillkongen/m_usb_writer þarna er skriftan hún virkar ég er bara með 2 USB port á ferðavélinni og þetta virkar eins og til er ætlast afritar öll PDF skjöl í þeirri möppu sem þú ert staddur í á 2 USB lykla og tekur MD5 gildi af upprunalegu gögnunum og því sem þú hefur afritað og "ejectar" svo lyklinum. Þetta er ekki eins snyrtilegt og ég vildi hafa þetta en þetta virkar.

Þú ræsir skriftuna upp fyrir hvern lykil þú þarft hvort eð er að renna yfir niðurstöðuna á md5 gildinu. Ég setti í comment það sem þarf til að drepa á "auto mount" í udev til þess að geta mountað lyklana á /mnt/usb1 .......

Þú getur bætt við þetta eins mörgum lyklum og þú ert að nota, þú getur séð hvaða ID þeir hafa með því að skoða /var/log/messages en það er nokkuð sjálfgefið ef fyrsti lykill er t.d. sdb þá er næst sdc o.s.frv.

playman skrifaði:
Televisionary skrifaði:Ég skrifaði skriftu hérna áðan fyrir Linux, ég er ekki alveg ánægður með hana get kíkt á hana um og eftir kvöldmat ef þú vilt og klárað hana og póstað link á hana, hún býr til x margar möppur ef þær eru ekki til fyrir USB lyklana. Hún afritar allt með .pdf skjölum og tekur md5sum af skjölunum sem þú afritaðir og frumritinu og svo geturðu tekið lykilinn út og byrjað aftur.

Láttu bara vita. Þú getur bara ræst upp af Live CD með linux og gert þetta ef þú hefur ekki Linux vél aðgengilega.

kærar þakkir fyrir það.
Ég er með vél hérna sem ég hent ubuntu uppá, þannig að það er ekkert mál.
En ekkert stress, ég hef enþá smá tíma fyrir þetta :)
en skriftan ejectar lyklunum er þaggi?
er eitthvað loop á henni, eða þarf að ræsa hana fyrir hvern lykil/afrit?




Gislinn
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf Gislinn » Fim 21. Feb 2013 14:40

playman skrifaði:kærar þakkir fyrir það.
Ég er með vél hérna sem ég hent ubuntu uppá, þannig að það er ekkert mál.
En ekkert stress, ég hef enþá smá tíma fyrir þetta :)
en skriftan ejectar lyklunum er þaggi?
er eitthvað loop á henni, eða þarf að ræsa hana fyrir hvern lykil/afrit?


Kudos til Televisionary fyrir að skrifa þetta fyrir þig. :happy


common sense is not so common.


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf playman » Fim 21. Feb 2013 14:46

Gislinn skrifaði:
playman skrifaði:kærar þakkir fyrir það.
Ég er með vél hérna sem ég hent ubuntu uppá, þannig að það er ekkert mál.
En ekkert stress, ég hef enþá smá tíma fyrir þetta :)
en skriftan ejectar lyklunum er þaggi?
er eitthvað loop á henni, eða þarf að ræsa hana fyrir hvern lykil/afrit?


Kudos til Televisionary fyrir að skrifa þetta fyrir þig. :happy

Náhvæmlega :happy [-o<


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf playman » Þri 26. Feb 2013 15:01

Vil bara en og aftur þakka Televisionary fyrir kóðan og svo alla aðstoðina sem átti sér í PM.
Þetta er svo sannarlega ekki eigingjarn einstaklingur, og algert gull af manni :D


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: (Leist)Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf Stuffz » Þri 26. Feb 2013 15:19

150 phew :P

vona að þú hafir fengið lyklana á góðum prís.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: (Leist)Forrit til þess að setja gögn á 150 USB lykla?

Pósturaf playman » Þri 26. Feb 2013 15:32

Stuffz skrifaði:150 phew :P

vona að þú hafir fengið lyklana á góðum prís.

Hehe ég er að gera þetta fyrir aðra manneskju, veit ekkert hvar hún hefur feingið þá eða á hvaða verði.
virðast vera þessir hérna http://www.promovement-lite.com/pfpromo ... e=1Z30439K

annars þegar að ég googlaði þá, þá fann ég haug af síðum sem eru að selja þessa lykla
En það sést alveg á þeim að þeir eru "mass produced", þeir eru rosalega misjafnir, "varnarhausarnir" semsagt eru mis stífir os.f.
en eingin lykill klikkað enþá allaveganna, er búin með um 80 lykla núna.

Svo fór ég að spá, hvað er verið að taka fyrir svona afritun?
Hvað er sanngjarnt verð á því?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9