27" 2560 x 1440 frá Kóreu

Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

27" 2560 x 1440 frá Kóreu

Pósturaf krissdadi » Mið 06. Feb 2013 17:29

Sælir

Hefur einhver hérna reynslu af þessum skjám frá S-Kóreu

http://www.ebay.com/itm/CrossOver-27QD-LED-Blade-27-Slim-Monitor-16-9-S-IPS-Panel-2560X1440-QHD-DVI-D-/150984170478?pt=Computer_Monitors&hash=item23275b9bee

Þeir virðast vera til frá nokkrum birgjum og kosta frá $330 með flutningi




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: 27" 2560 x 1440 frá Kóreu

Pósturaf coldcut » Mið 06. Feb 2013 17:36

Það er góð grein um þetta á netinu einhversstaðar. Þar er mælt með þessum kóresku skjám fyrir svona lítinn pening.
Samt alltaf hætta á að þú lendir á slæmu eintaki...

http://techreport.com/review/23291/thos ... e-for-real



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 27" 2560 x 1440 frá Kóreu

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 06. Feb 2013 17:37

Eru þetta ekki bara svona klassískir b-class panelar sem stóðust ekki hinar ströngu gæðakröfur Apple eða Dell t.d?

Hef séð mörg review um slíka skjái og hafa þeir oftast nær verið að koma mjög vel út.



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: 27" 2560 x 1440 frá Kóreu

Pósturaf Maniax » Mið 06. Feb 2013 18:50

er með Catleap 27" Multi, semsagt með Dvi og Hdmi tengi, Gæti ekki verið ánægðari með skjáinn þar sem ég fékk minn skjá pixel perfect, Það eina er að hann spilaði ekki blu-ray með hdmi tengi á ps3 líklega kemur ekki með hdcp, annars besti skjár sem ég hef átt

edit: Þetta eru LG panels, sömu og eru notaðir eru í apple skjána
Síðast breytt af Maniax á Mið 06. Feb 2013 21:46, breytt samtals 1 sinni.




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 27" 2560 x 1440 frá Kóreu

Pósturaf Arkidas » Mið 06. Feb 2013 19:24

Er með 2 Shimian lite skjái.

Þetta eru A panelar VS A+ sem eru í Thunderbolt skjám Apples.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 27" 2560 x 1440 frá Kóreu

Pósturaf Stuffz » Mið 06. Feb 2013 20:39

coldcut skrifaði:Það er góð grein um þetta á netinu einhversstaðar. Þar er mælt með þessum kóresku skjám fyrir svona lítinn pening.
Samt alltaf hætta á að þú lendir á slæmu eintaki...

http://techreport.com/review/23291/thos ... e-for-real



Var að lesa um þetta eða réttara sagt láta "Chrome speak" lesa þetta fyrir mig

tók eftir eftirfarandi.

Þessi skjár sem gaurinn er með SouthKorean upplýsingum og ekkert OSD
Mynd

Hérna er eitthvað um takkana á þessum hérna fyrir ofan
Mynd

Sumir eru með skiljanlegum merkingjum
Mynd

Notar Dulalink DVI kapal, fylgdi með?
Mynd

með bara eitt skjátengi DVI-D og innbyggða speakers, enginn HDCP stuðningur
Mynd

Það er VESA festing aftaná svo hægt að festa tölvu þar, bara spurning hvað væri heppilegast, tölvan/apparatið þarf að geta stutt 2560x1440 upplausn og Dulalink DVI útgang.
Mynd


Gaurinn í umfjölluninni hérna á undan nefndi að Whitebalance væri ekki jafnt allstaðar á skjánum sem hann var að prófa, s.s. ef ert með opið txt skjal og hreyfir það um skjáinn þá virkar hvíti bakgrunnurinn í því meira bjartari öðru megin á skjánum en hinum, sem er mesti bummerinn að mati hans en buggar þig ekki ef veist ekki af því lol


EDIT:

eitthvað meira infó sem fann við leit að "FSM-270YG" sem nefndur er í umfjölluninni
6ms, 40W hátalarar, LED baklýsing, 178 gráður sjónhorn, og lítið 1:1000 contrast :P
Mynd

meira infó
Mynd
Mynd

seljandinn hérna er að reyna að hösla $1000 fyrir hann þegar er á þrjúhundruð og eitthvað annarsstaðar lol
http://www.ebay.com/itm/FIRST-FSM-270YG ... 23275bb7cd


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: 27" 2560 x 1440 frá Kóreu

Pósturaf mundivalur » Mið 06. Feb 2013 21:37




Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: 27" 2560 x 1440 frá Kóreu

Pósturaf Maniax » Mið 06. Feb 2013 21:53

Margar útgáfur til af þessu og það kemur fyrir að fólk lendi í vondum eintökum, borgaði um 100$ auka fyrir að yfirfara skjáinn hjá mér áður en þeir sendu hann svo ég væri viss um að fá gott eintak, alveg þess virði finnst mér.
þannig ég endaði í sirka 400$ fyrir skjáinn, Það er OSD á þessum catleap og speakers að aftan sem eru algert frat en virka samt sem áður



Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: 27" 2560 x 1440 frá Kóreu

Pósturaf krissdadi » Mið 06. Feb 2013 21:59

mundivalur skrifaði:Hér er líka http://www.facebook.com/overlordcomputer?ref=stream


Um hvað snýst þetta??



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: 27" 2560 x 1440 frá Kóreu

Pósturaf mundivalur » Mið 06. Feb 2013 22:13

Sést betur hér http://www.overlordcomputer.com/ þeir eru með 3 týpur
1. ódýr
2. yfirfarinn pixel perfect
3.yfirfarinn pixel perfect og hægt að yfirklukka að 120hz
þetta er eitthvað svona og eru með ábyrgð í USA
vona að ég sé ekki að rugla mikið :D



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 27" 2560 x 1440 frá Kóreu

Pósturaf Stuffz » Mið 06. Feb 2013 23:26

Maniax skrifaði:Margar útgáfur til af þessu og það kemur fyrir að fólk lendi í vondum eintökum, borgaði um 100$ auka fyrir að yfirfara skjáinn hjá mér áður en þeir sendu hann svo ég væri viss um að fá gott eintak, alveg þess virði finnst mér.
þannig ég endaði í sirka 400$ fyrir skjáinn, Það er OSD á þessum catleap og speakers að aftan sem eru algert frat en virka samt sem áður


hvar fékkstu það og hvernig fékkstu yfirferð, var boðið uppá það eða?

mundivalur skrifaði:Sést betur hér http://www.overlordcomputer.com/ þeir eru með 3 týpur
1. ódýr
2. yfirfarinn pixel perfect
3.yfirfarinn pixel perfect og hægt að yfirklukka að 120hz
þetta er eitthvað svona og eru með ábyrgð í USA
vona að ég sé ekki að rugla mikið :D


þetta er allt uppselt

Mynd

samt flottir skjáir


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð