Er með tengd headset við fartölvuna mína. Nota það mikið.
Einnig er ég með HDMI tengi út úr henni yfir í sjónvarp.
Stundum horfi ég á sjónvarpið og breyti í Sound - playback - Default Device úr speakers (headset) yfir í Hdmi tengið (sjónvarpið), til að fá hljóð í sjonvarpinu.
Langar til að gera shortcut (takka eða eitthvað) til að skipta milli þessara hljóðkorta í tölvunni.
Nenni ekki alltaf að setja upp soundflipann og skipta manually.
