Planið er að fara versla SSD disk í vélina hjá frúnni, þetta er borðtölva með SATA III tengjum
það koma tveir til greina í þessum 120Gb flokki og það eru Samsung 840 (19.900) og svo Intel 520 (23.900)
Báðir diskarnir fá fantagóða dóma en það er eitt sem ég var að spá:
Intel
Max Sequential Read
Up to 550 MB/s (SATAIII)
Up to 280 MB/s (SATAII)
Max Sequential Write
Up to 500 MB/s (SATAIII)
Up to 260 MB/s (SATAII)
Samsung
Sustained Sequential Read
530 MB/s
Sustained Sequential Write
130 MB/s
Hvers vegna er Intel diskurinn gefinn upp í Max Seq. R/W en Samsung diskurinn í Sustained R/W
og af hverju er hann 530 R og 130 W á meðan intelinn er 550/500
Er ekki allveg með þessa SSD diska á hreinu en gott væri ef einhver gæti skýrt þetta fyrir mér
MBK
Óskar Thor