Hæmm.
Hvar er best að finna sér wall mountaðan arm sem kostar ekki handlegg(hehe)?
Langar frekar mikið í þennan en verðið svíður helvíti mikið.
Þarf að taka skjá sem er allavega 27"/5.6kg
Veit einhver hvernig þessir armar eru tollaðir? Sem tölvuvörur perchance?
Wall mounted armur
Re: Wall mounted armur
Mjög ólíklegt að þú fáir fínni skjáarma án þess að borga kringum 30þús per arm.
Gætir í kenningu keypt einfaldan skjáarm og borað fyrir auka bolta efst til að geta sett meiri þyngd á. Ætti 27" skjástærðin og þyngdin ekki að vera vandamál lengur.
http://www.tl.is/product/manhattan-armur-fyrir-1-skja
Kannski ganga einhverjar sjónvarpsfestingar ef þú þarft ekki hæðarstillingu.
Gætir í kenningu keypt einfaldan skjáarm og borað fyrir auka bolta efst til að geta sett meiri þyngd á. Ætti 27" skjástærðin og þyngdin ekki að vera vandamál lengur.
http://www.tl.is/product/manhattan-armur-fyrir-1-skja
Kannski ganga einhverjar sjónvarpsfestingar ef þú þarft ekki hæðarstillingu.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Wall mounted armur
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Wall mounted armur
Á svona til sem ég er ekki að nota - http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=WALL1145
Keyptur f. 6 mánuðum og notaður í sirka 2 mánuði, eins og nýr.
Væri falur á sanngjörnu verði.
Keyptur f. 6 mánuðum og notaður í sirka 2 mánuði, eins og nýr.
Væri falur á sanngjörnu verði.
Re: Wall mounted armur
ég get smíðað flest svona dót fyrir menn ef þeir hafa áhuga. og það fyrir lítinn pening. verður kanski ekki alveg eins fallegt en talsvert ódýrara.
Re: Wall mounted armur
Var að fá þær upplýsingar frá tollinum að þessir armar bera engöngu vsk, engan toll, ætli maður reyni þá ekki að verða sér út um þennan Ergotron LX gæja á einn eða annan hátt. 
-edit-
Pantaði mér Ergotron LX af ebay, rétt yfir 20k kominn heim.
-edit-
Pantaði mér Ergotron LX af ebay, rétt yfir 20k kominn heim.
~