Dell fartölva, neonblár bakgrunnur


Höfundur
Tvíst
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 15. Jan 2013 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Dell fartölva, neonblár bakgrunnur

Pósturaf Tvíst » Þri 15. Jan 2013 23:51

Sæl öll, ég var að lenda í leiðinda veseni rétt í þessu með rúmlega 2ja ára gamla Dell fartölvu. Allt í einu er flest allt sem var hvítt orðið neonblátt. Kassinn sem ég er að skrifa í núna er neonblár en ekki hvítur o.s.frv. Búin að prófa að restarta, endurræsa með því að taka batteríið úr og ýta á on takkann í 10 sek, batteríið í og allt það, ekkert virkar.

Hvað gæti verið í gangi?? [-o<



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva, neonblár bakgrunnur

Pósturaf beggi90 » Mið 16. Jan 2013 00:10

Er líka litabrengl á external skjá?
Hvað með áður en stýrikerfið loadar? (fara inní bios og sjá hvíta liti þar)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8742
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1403
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Dell fartölva, neonblár bakgrunnur

Pósturaf rapport » Mið 16. Jan 2013 01:20

Ef þetta er ekki keypt fyrir fyrirtæki = ábyrgðamál...