Að færa OS yfir á nýjann SSD

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Að færa OS yfir á nýjann SSD

Pósturaf Xovius » Sun 13. Jan 2013 02:32

Ég var að kaupa mér nýjann SSD (http://tl.is/product/corsair-240gb-ssd-force-gt) í tilefni þess að 120GB diskurinn minn er alltaf fullur.
Til þess að færa stýrikerfið yfir ætlaði ég að nota forrit sem AOMEI Partition Assistant en þegar ég smelli á "Migrate OS to SSD or HDD" hnappinn þar þá fæ ég bara upp error sem segir "The program does not support to migrate OS on a dynamic disk to SSD or HDD. We suggest you use Dynamic Disk Converter to convert dynamic disk to basic disk and retry."
Svo ég fór og náði í Dynamic Disk Converter (líka frá AOMEI (big surprise there)) og það forrit segir mér bara "Program does not detect any dynamic disk in your system." :mad
Eru einhver tól sem eru betri í þetta?

Er með Windows 8 Pro svona FYI




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að færa OS yfir á nýjann SSD

Pósturaf Garri » Sun 13. Jan 2013 02:50

Macrium Reflect.. ekki spurning.

Og til hamingju með þennan disk. Er búinn að vera með svona disk í rúmt ár og mæli eindregið með honum.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að færa OS yfir á nýjann SSD

Pósturaf methylman » Sun 13. Jan 2013 13:31

Hef notað Paragon 8 við þetta eða Acronis True Image og gert þetta þanig að clona diskinn fyrst og síðan er endurræst og partisjónin stækkuð í það sem rýmd disksins leyfir. Ég þekki hinsvegar ekki þetta forrit sem þú nefnir í pósinum, en vil bara benda þér á það að best er að gera þetta með því að ræsa tölvuna af geisladiski.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Að færa OS yfir á nýjann SSD

Pósturaf diabloice » Sun 13. Jan 2013 13:49

Garri skrifaði:Macrium Reflect.. ekki spurning.
+1

Frekar einfalt og þægilegt forrit


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Að færa OS yfir á nýjann SSD

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 13. Jan 2013 13:52

Rámar nú samt í það að mælt sé á móti því að spegla SSD diska svona.




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að færa OS yfir á nýjann SSD

Pósturaf Garri » Sun 13. Jan 2013 14:04

KermitTheFrog skrifaði:Rámar nú samt í það að mælt sé á móti því að spegla SSD diska svona.

Þeir eru ekki speglaðir eins og maður gerði hér í denn.. þegar maður bjó til forrit sem afritaði sector --> sector

Kerfið afritar allar skrár sem til eru og jafn auðveldlega frá HD --> SSD sem og frá SSD --> HD, hef prófað þetta með vélina í gangi og afritað disk sem var keyrður upp sem system diskur.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að færa OS yfir á nýjann SSD

Pósturaf Benzmann » Sun 13. Jan 2013 14:18

skellir þér bara á eina svona http://tolvutek.is/vara/startech-harddi ... usb3-esata og ýtir á takkam og bamm, þetta er komið. þú ert búinn að spegla diskinn


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Að færa OS yfir á nýjann SSD

Pósturaf Gúrú » Sun 13. Jan 2013 15:02

Benzmann skrifaði:skellir þér bara á eina svona http://tolvutek.is/vara/startech-harddi ... usb3-esata og ýtir á takkam og bamm, þetta er komið. þú ert búinn að spegla diskinn


Gætir líklega fengið atvinnumann til að gera þetta fyrir 1/3-1/4 af verðinu.


Modus ponens