Pósturaf Hauxon » Lau 12. Jan 2013 11:09
Ég er með eins spekkaða vél í vinnunni nema HDD er 600 Gb sem var keypt ný af Advania hér heima fyrir uþb ári síðan. Hún var í outlet hjá Advania á tilboði á 199.990 kr. m. vsk. við keyptum hana svo og fengum fyrirtæka afslátt af vörununni þ.a. endanlegt verð var nálægt 170þ m. vsk. Hún kostaði reyndar nálægt 300k áður en hún lenti í outlettinu.
Þetta er þrusufín vél og er desktop replacement hjá mér (tengd með 24" aukaskjá).
Án þess að hafa mikið fyrir mér í verðum þá myndi ég giska á verð í dag svona 120-150þ. eftir hvort hún er notuð eða ný.