ÓE: sæmilegu skjákorti


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

ÓE: sæmilegu skjákorti

Pósturaf psteinn » Fim 27. Des 2012 15:32

Sælir vaktarar,
núna er ég búinn að eyðileggja skjákortið mitt með því að steikja það í leikjum.
Skjákortið er Nvidia GeForce 8800GT og ég hef átt það í nokkur ár og hefur reynst mér vel, ég man þegar þetta skjákort var bara málið en það er eithvað minna um það í dag :svekktur . Ég óska eftir notuðu skjákorti sem að má vera 20,000,- til 27,000,-
það á að vera þanning að það ræður sæmilega við alla leiki í dag eins og Battlefield 3, Hitman Absolution, COD Black ops II og eithverja fleirri.
Ég er b.t.w búinn að vera tölvulaus í eithvern mánuð og viku núna og dreymi um að koma tölvunni minni í lag.

Kv.Pétur :sleezyjoe


Apple>Microsoft