hvaða vírusvörn?

Skjámynd

Höfundur
Baraoli
Geek
Póstar: 806
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

hvaða vírusvörn?

Pósturaf Baraoli » Fös 16. Nóv 2012 15:20

Hvaða vírusvörn er fólk hér að nota og með hverju mælið þið með?

Kv
Ný kominn yfir í Microsoft gæjinn :megasmile




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf AntiTrust » Fös 16. Nóv 2012 15:21

Í tilefni af Microsoft-væðingunni þinni - Endilega kynntu þér Microsoft Security Essentials. Flott vörn, low-resource og hröð. Hefur verið að fá hörkureviews.

Ef þú ert í W8 er hún innbyggð.




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf playman » Fös 16. Nóv 2012 15:35

Einnig er Comodo mjög góð aldrey brugðist mér, og kostar ekki neit. Hann er með vírusvörn, eldvegg og sandbox, einnig bjóða þeir uppá commodo DNS
sem lætur vita ef að síða hefur verið reportuð vegna vírusa eða injections.
comodo.com

Einnig er Microsoft Security Essentials að standa sig furðu vel.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf beggi90 » Fös 16. Nóv 2012 15:41

AVG eða MSE



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf Nördaklessa » Fös 16. Nóv 2012 15:42

Frí Avast eða Bitdefender


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
Baraoli
Geek
Póstar: 806
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf Baraoli » Fös 16. Nóv 2012 15:57

AntiTrust skrifaði:Í tilefni af Microsoft-væðingunni þinni - Endilega kynntu þér Microsoft Security Essentials. Flott vörn, low-resource og hröð. Hefur verið að fá hörkureviews.

Ef þú ert í W8 er hún innbyggð.


Ég er með w8 pro. Ætti hún að vera nó fyrir hófsaman netvafrara sem veit sirka hvað á að dl og hvað ekki? :sleezyjoe




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf playman » Fös 16. Nóv 2012 17:25

Baraoli skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Í tilefni af Microsoft-væðingunni þinni - Endilega kynntu þér Microsoft Security Essentials. Flott vörn, low-resource og hröð. Hefur verið að fá hörkureviews.

Ef þú ert í W8 er hún innbyggð.


Ég er með w8 pro. Ætti hún að vera nó fyrir hófsaman netvafrara sem veit sirka hvað á að dl og hvað ekki? :sleezyjoe

Í rauninni já, aðal kosturinn sem ég sé við hana er að hún er bara þarna, og þú þarft ekkert að spá í henni.
Hún á að uppdeitast sjálfkrafa og allt það.

Hún er ekki eins aggressive eins og t.d. comodo.

Fyrir mitt leiti þá mæli ég eingöngu með Microsoft Security Essentials eða comodo.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf upg8 » Fös 16. Nóv 2012 17:38

Ég mæli með að þú notir þá vírusvörn sem fylgir og nota heilbrigða skinsemi. Windows 8 er mjög öruggt kerfi.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf playman » Fös 16. Nóv 2012 18:08

en ekki svo öruggt kerfi frekar en önnur.
http://www.net-security.org/secworld.php?id=13890


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf upg8 » Fös 16. Nóv 2012 18:33

Auðvitað ekki fullkomið en samt skárra en fyrri kerfin að mörgu leiti. Mikið af göllum sem eiga eftir að koma í ljós en Microsoft hafa bætt sig mikið í snerpu við að laga öryggisgalla á Windows. Verst er þegar fólk heldur að það sé öruggt bara af því það er búið að setja upp eitthverja flotta vírusvörn.

Ég hef líka notað Comodo með góðri raun, reyndar ekki prófað það á Windows 8.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf Swanmark » Lau 17. Nóv 2012 22:42

beggi90 skrifaði:AVG eða MSE

Neeeeeeeeeei wtf AVG er no bueno. Þung í keyrslu.

Avira er fín hef ég heyrt. ég nota ekki vírusvörn :p


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf bAZik » Lau 17. Nóv 2012 22:45

MSE all day, every day.



Skjámynd

Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf Prentarakallinn » Sun 18. Nóv 2012 00:26

Mæli með BullGuard, er búnn að vera að nota hana núna í aðeins meira en mánuð og hef aldrei verið með jafn þæginlegri vírusvörn. Hún er ekki með endalaus popup, varar mann bara fyrir því sem skiptir máli ekki ÖLLU SEM þÚ GERIR Í TÖLVUNI (Avast og Avira) og er bara overall mjög þæginleg í notkun. Ef þú ætlar að punga út pening fyrir vírusvörn ætti það að vera þessi, svo er líka 90 daga free trial ef þú villt prufa hana

http://www.bullguard.com/


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vírusvörn?

Pósturaf bulldog » Sun 18. Nóv 2012 01:44

free avg er fín.