Kv
Ný kominn yfir í Microsoft gæjinn


AntiTrust skrifaði:Í tilefni af Microsoft-væðingunni þinni - Endilega kynntu þér Microsoft Security Essentials. Flott vörn, low-resource og hröð. Hefur verið að fá hörkureviews.
Ef þú ert í W8 er hún innbyggð.

Baraoli skrifaði:AntiTrust skrifaði:Í tilefni af Microsoft-væðingunni þinni - Endilega kynntu þér Microsoft Security Essentials. Flott vörn, low-resource og hröð. Hefur verið að fá hörkureviews.
Ef þú ert í W8 er hún innbyggð.
Ég er með w8 pro. Ætti hún að vera nó fyrir hófsaman netvafrara sem veit sirka hvað á að dl og hvað ekki?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"beggi90 skrifaði:AVG eða MSE