"besta" uppfærslan fyrir minnsta budgetið?


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

"besta" uppfærslan fyrir minnsta budgetið?

Pósturaf Arnarmar96 » Mán 05. Nóv 2012 05:08

okei, ég er að leita af tölvu fyrir systur mína, budgetið er svona 35-40 þús.. það sem ég er kominn með er
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... MD_A4-3300
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 1A55-M_LE+
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 500GB_S_16
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... R3_4G_1333

= 35,440kr

ég er með turn, aflgjafa og skjá fyrir hana, hvað þarf ég meira? er þetta ekki svona basicly komið? og hun er að spila mjög létta leiki s.s. WoW, Killing Floor, kannski Sims.. og eh aðra lauflétta leiki


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: "besta" uppfærslan fyrir minnsta budgetið?

Pósturaf k0fuz » Mán 05. Nóv 2012 12:06

Skjákort?


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: "besta" uppfærslan fyrir minnsta budgetið?

Pósturaf upg8 » Mán 05. Nóv 2012 12:42

Ef þú hefur ráð á því þá mæli ég með að þú reynir að taka frekar A6, en það fer auðvitað eftir því hvað systir þín ætlar að nota tölvuna þína í.

k0fuz með þetta budget þá er ekkert sniðugt að eyða pening í skjákort, alltaf hægt að bæta því við seinna.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: "besta" uppfærslan fyrir minnsta budgetið?

Pósturaf Arnarmar96 » Mán 05. Nóv 2012 21:31

var að pæla í að nota onboard skjákortið bara svo læt ég hana fá gtx 550 ti mitt þegar ég fer og fæ mér nýtt..


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: "besta" uppfærslan fyrir minnsta budgetið?

Pósturaf Arnarmar96 » Þri 06. Nóv 2012 00:49

bömp :D


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb