PowerColor HD6950 2GB


Höfundur
BabeGanoush
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 18. Okt 2012 18:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

PowerColor HD6950 2GB

Pósturaf BabeGanoush » Fim 18. Okt 2012 18:05

Er með til sölu þetta frábæra skjákort!

Upplýsingar um kortið:

PowerColor HD6950 2GB GDDD5

Part Number: AX6950 2GBD5-2DH
Graphics Engine: RADEON HD6950
Video Memory: 2GB GDDR5
Engine Clock: 800MHz
Memory Clock: 1250MHz (5.0Gbps)
Memory Interface: 256bit
DirectX®: Support11
Bus Standard: PCIE 2.1
Display Connectors: DL-DVI-I/SL-DVI-D/HDMI/2* mini DisplayPort

Kortið er ekki overclockað og stendur sá möguleiki að sjálfsögðu til boða ef óskað er eftir því.

Fleiri upplýsingar um kortið:

http://www.powercolor.com/us/products_f ... asp?id=313

Kortið var keypt í Kísildal í Maí s.l á 45.000 og er því ennþá eitt og hálft ár eftir í ábyrgð af því.

Verð: 30.000 ISK.-

Ég sendi það að kostnaðarlausu út frá höfuðborgarsvæðinu ef þess er óskað.

Áhugasamir mega endilega senda á mig póst á babe.ganoush@gmail.com. Einnig er hægt að ná á mig í síma 8689295 fyrir klukkan 22:00 alla daga.

Kveðja.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: PowerColor HD6950 2GB

Pósturaf Hnykill » Fim 18. Okt 2012 20:20

"Kortið er ekki overclockað og stendur sá möguleiki að sjálfsögðu til boða ef óskað er eftir því."

magnað kort.. en það er ekkert hægt að overclocka kortið og selja það á þeim hraða.. það er tölva þess sem er með það sem ræður því ;) ..en já.. gæða kort.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
BabeGanoush
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 18. Okt 2012 18:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PowerColor HD6950 2GB

Pósturaf BabeGanoush » Fim 18. Okt 2012 22:56

Það er alveg rétt hjá þér og takk fyrir ábendinguna. Ég hefði e.t.v átt að orða þetta betur. :)

Meiningin var sú að sá sem myndi kaupa kortið hefur möguleika á að fá mig til þess að overclocka kortið fyrir sig ef hann óskar þess. :)

En já, frábært kort ..



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: PowerColor HD6950 2GB

Pósturaf Hnykill » Fös 19. Okt 2012 02:05

Bara svo þú vitir það þá er 6950 útgáfan af þessu með slökkt á nokkrum shaderum.. og það er til nánast driver update til að gera þetta kort að 6970 :Þ.. og ekki bara nánast.. heldur bara flasha bios inn og Voila ! 6970 ;)

http://www.techpowerup.com/articles/ove ... idcard/159

En já.. svona gerir maður það. :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: PowerColor HD6950 2GB

Pósturaf Hnykill » Fös 19. Okt 2012 02:10

http://www.techpowerup.com/downloads/1920/mirrors.php Afsakið.. hérna er moddið fyrir kortið.. up and running >;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
BabeGanoush
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 18. Okt 2012 18:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PowerColor HD6950 2GB

Pósturaf BabeGanoush » Lau 20. Okt 2012 14:21

Jamm ég hafði einhverntíman testað þetta. Fékk alltaf subsystem id_mismatch blabla og þurfti þá að gera gera þetta í gegnum command prompt.

Það virkaði. Biosinn var ánægður með uppsetninguna og bað mig um að reboota og þá gat hún ekki ræst sig upp að nýju.

Prófaði ótal leiðir án árangurs. Hrein martröð. :) Var að pæla hvort móðurborðið hjá mér væri ekki að styðjast við svona breytingar á skjákortinu.

Dunno.

En kortið er enn til sölu!




Höfundur
BabeGanoush
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 18. Okt 2012 18:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PowerColor HD6950 2GB

Pósturaf BabeGanoush » Lau 27. Okt 2012 02:32

25.000 gegn því að það fari fyrir mánudaginn!

Ath, eitt og hálft ár eftir af ábyrgð.