Nýuppsett á það til að frosna


Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nýuppsett á það til að frosna

Pósturaf Bragi Hólm » Mið 10. Okt 2012 23:03

Er í smá vandræðum. Er með tölvu sem ég var að setja upp og allt virkaði flott og fínt enn nún í gær byrjaði hún að taka uppá því að frosna.
Einhverjar hugmyndir um hvað ég ætti að athuga?




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett á það til að frosna

Pósturaf Bjosep » Mið 10. Okt 2012 23:09

Ég sé að sjálfvirku leiðréttingarnar hans GuðjónsR eru dottnar út ...

Þú gætir rakið þig aftur til gærdagsins og séð hvort þú breyttir einhverju frá því að hún virkaði þangað til hún hætti að virka eðlilega.

Prufaðu bara að fara í smá bilanagreiningu.

1. Er þetta stýrikerfið í ruglinu. - Líklegast ekki þar sem þú varst að setja það up ef ég skil þig rétt. Varstu kannski að setja ALLA tölvuna upp ?

2. Er tölvan að ofhitna sem veldur því að stýrikerfið frýs. - Ná þér í einhver forrit sem sýna hita.




Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett á það til að frosna

Pósturaf Bragi Hólm » Mið 10. Okt 2012 23:17

Sko windows er búið að vera update-a sig núna undanfarið og hún varð mjög hæg svo update-aði hún sig aftur og varð mjög hröð. Svo update-aði hún sig aftur og nú er þetta byrjað. virðist gerast þegar ég er búinn að tengja í 3 usb port.

Var að setja saman turn frá grunni í fyrsta skipti. með hita þá er það ekki vandamál þar sem ég er með 6 viftur inní turninum fyrir utan örraviftuna. 3 sem blása köldu inn og 3 sem blása út. Ein sem fær kælingu úr "kælibox uniti". Veit hljómar furðulega enn mig langaði að prófa og það er nánast engin hitamyndum í henni, get liggur við sett kók inní turninn til að kæla það. á reyndar eftir að útfæra það betur ef þetta virkar eitthvað áfram. Ekki hægt að segja að ég sé kominn með reynslu á það eins og er.

P.s kann ekkert á tölvur eða uppsetningu langaði bara að prófa að setja upp tölvu sjálfur og lét verða af því.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett á það til að frosna

Pósturaf Bjosep » Mið 10. Okt 2012 23:23

Jahh, geturðu farið í system restore þá? Ég held að windows búi til restore point þegar það uppfærir sig, en er ekki alveg viss. Athugaðu það.

Hvaða windows ertu að nota annars?




Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett á það til að frosna

Pósturaf Bragi Hólm » Mið 10. Okt 2012 23:28

Windows 7 ultimate



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett á það til að frosna

Pósturaf tdog » Fim 11. Okt 2012 00:53

Bragi Hólm skrifaði:Windows 7 ultimate

Löglegt?



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett á það til að frosna

Pósturaf Xovius » Fim 11. Okt 2012 01:41

Ertu búinn að updatea driverana fyrir móðurborðið? (ef þetta tengist usb tengjunum)
Annars virkar system restorið oft...
Mátt líka endilega skella inn myndum af þessu setupi, bara svona til gamans :P



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett á það til að frosna

Pósturaf CendenZ » Fim 11. Okt 2012 09:18

tdog skrifaði:
Bragi Hólm skrifaði:Windows 7 ultimate

Löglegt?


Hvaða máli skiptir það ? Ég lenti í svaðalegu basli með Windows 7 sem fylgdi Dell vélinni minni. Ákveðið umboð vildi að ég færi í Vista því það átti "sko að leysa þetta, pottþétt"
:| veit nú ekki til með að ólögleg windows, sem eru yfirleitt í lang lang flestum tilfellum direct copyur af diskunum,séu að valda einhverjum usla



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett á það til að frosna

Pósturaf tdog » Fim 11. Okt 2012 10:24

CendenZ skrifaði:
tdog skrifaði:
Bragi Hólm skrifaði:Windows 7 ultimate

Löglegt?


Hvaða máli skiptir það ? Ég lenti í svaðalegu basli með Windows 7 sem fylgdi Dell vélinni minni. Ákveðið umboð vildi að ég færi í Vista því það átti "sko að leysa þetta, pottþétt"
:| veit nú ekki til með að ólögleg windows, sem eru yfirleitt í lang lang flestum tilfellum direct copyur af diskunum,séu að valda einhverjum usla

Ég var að pæla í því ef að þetta væri uppsett af diskmynd illa fenginni af netinu væri alveg sá möguleiki á því að á diskmyndina hefðu verið slipstreamað spilltum skrám.




Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett á það til að frosna

Pósturaf Bragi Hólm » Fim 11. Okt 2012 20:32

Xovius skrifaði:Ertu búinn að updatea driverana fyrir móðurborðið? (ef þetta tengist usb tengjunum)
Annars virkar system restorið oft...
Mátt líka endilega skella inn myndum af þessu setupi, bara svona til gamans :P


Nei er einmitt að vinna í því núna að update alla drivera sjá hvað hún gerir.
Með að taka mynd af setupinu. Já það er í planinu, langar að sjá fyrst hvernig þetta mun virka undir álagi og útfæra þetta betur, hugmyndin er að koma þessu fyrir inní kassanum og reyna fá sem mest útúr þessu kæliuniti. Er svolítið subbulegt eins og er svo að segja.

tdog skrifaði:
Bragi Hólm skrifaði:Windows 7 ultimate

Löglegt?


Já löglegt




Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett á það til að frosna

Pósturaf Bragi Hólm » Fim 11. Okt 2012 20:48

Virðist vera hætt eftir update á móðurborði