
Þetta er ekki mynd frá mér, en það sama og gerist hjá mér
Þegar þetta gerist get ég ekkert gert nema restarta tölvunni
Er með 9800GT og hitinn er 40-50°c
Hefur gerst þrisvar að handahófi (einu sinni í leik, annars í netvafri)
Spurningin er hvort þetta þýði að skjákortið sé bilað eða gæti orsökin verið önnur?