Vandræði með "USB3 Host Controller"

Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með "USB3 Host Controller"

Pósturaf karvel » Fim 04. Okt 2012 20:28

Er að fá meldinguna "Windows reports that the "Renesas Electronics USB 3.0 Host Controller" device is not working properly" :mad Er ítrekað búinn að installa þessum controller af heimasíðu Gigabyte og allt virðist í stakasta lagi. Svo gerist eitthvað sem ég hef ekki þekkingu á og áðurtalin melding kemur upp. Er búinn að fara i Devive Manager og reyna að endurræsa/updeita driverinn en fæ þá að ég sé með nýjasta driverinn uppsettan. Þetta er mjög óþægilegt þar sem ég er með BackUp disk tengdan í USB3 og veit ekki hvort tölvan er að taka BackUp eins hún er sett upp til að gera. Vonandi eru einhverjir sem geta aðstoðað mig í þessum hremmingum og geta þá komið með lausn sem "amatör" skilur #-o


i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5