Skipta um skjákort.


Höfundur
SnoozyGreen
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 21. Sep 2012 08:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skipta um skjákort.

Pósturaf SnoozyGreen » Sun 23. Sep 2012 13:24

Er að spá að fara skipta út "gamla" skjákortinu mínu. Gigabyte AMD RADEON HD6970 OC version. 2Gb GDDR5 með Windforce Anti-Turbulence cooling. Það er sirka 7 mánaða gamallt. Var að spá að fá mér aftur AMD Radeon en hef verið að bera saman Gigabyte GTX 690 PCI-E3.0 skjákort 4GB GDDR5 og Gigabyte HD7970TO PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5. GTX hefur komið betur út í öllum testum, en ég er meiri AMD RADEON. Hvort ætti ég að fá mér 1 GTX 690 til að byrja með eða 2 af HD7970 ?

GTX690 http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-69 ... -4gb-gddr5
HD7970 http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5


Intel Core i7 2600K @ 3.40GHz Sandy Bridge 32nm Technology, 16,0 GB Mushkin 1866MHz, Gigabyte Z68X-UD5-B3 , AMD Radeon HD6970 OC, 234GB TOSHIBA Mushkin 240GB SSD

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjákort.

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 23. Sep 2012 13:56

2x 7970 ef þetta tvennt er eina valið. Annars finnst mér 2x 680 meira sexy ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com