HDD slekkur á sér.


Höfundur
Kári
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 17. Sep 2012 21:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

HDD slekkur á sér.

Pósturaf Kári » Mán 17. Sep 2012 21:30

Er í smá basli við einn harðadisk sem ég er með.
Tegundinn er 1.5tb Western Digital Green, hann hefur núna slökkt tvisvar sinnum á sér bara allt í einu.
Hann er samt inni í Disk drives í Device Manager og ég næ að kveikja aftur á honum með að hægriklikka á hann þar og íta á Scan for hardware changes.
Hann er þó aðeins tveggja ára gamall.
Þetta hefur komið áður fyrir nokkrum mánuðum fyrir einn gamla diskinn minn sem er 10+ ára gamall 250gb Wester Digital diskur en hann kom strax inn þegar ég restartaði.
Ég er með Windows 7 64bit Home löglega útgáfu svo flestir driverar ættu að uppfæra sig sjálfkrafa.
Er að pæla hvort BIOS-inn sé í einhverju rugli þó ég hef ekkert fiktað í honum og hvort Windows uppfæri bios-inn fyrir mann?
Svo líka eiga þessir Green diskar ekki að slökkva á sér þegar þeir eru ekki í notkun en þó var ég í miðjum leik (er með steam installað á þessum disk) þegar hann drap á sér, er með annan Green disk í tölvunni sem er eldri og hann hefur ekki slökkt á sér enn.
Væri gott að fá að heyra í ykkur hvað þið mælið með.



Skjámynd

frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HDD slekkur á sér.

Pósturaf frikki1974 » Mán 17. Sep 2012 21:38

Prufaðu þetta forrit

Hard Disk Sentinel




Höfundur
Kári
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 17. Sep 2012 21:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HDD slekkur á sér.

Pósturaf Kári » Mán 17. Sep 2012 23:35

frikki1974 skrifaði:Prufaðu þetta forrit

Hard Disk Sentinel

Takk fyrir það ég tékka á því.