Val á skjákorti


Höfundur
hivsteini
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 20:34
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Val á skjákorti

Pósturaf hivsteini » Þri 04. Sep 2012 12:24

Sælir vaktarar, ég var að spá í að kaupa mér nýtt skjákort. Og þetta er kortin sem ég er að spá í :

Geforce GTX 550 Ti 1024MB DDR5
Geforce GTX 560 1024MB DDR5
AMD Radeon 7770 1GB DDR5

Takk takk



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8746
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1403
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjákorti

Pósturaf rapport » Þri 04. Sep 2012 12:54

http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html

560 v.s. 7770 = pretty close call nema 560gtx eða 560ti

Annars finnst mér bara AMD kortin kúl...svona án alls rökstuðnings




KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjákorti

Pósturaf KristinnK » Þri 04. Sep 2012 13:01

HD 7770 er á milli nVidia kortanna í afli, og líka í verði. Þannig það fer bara eftir því hve mikið þú ert til í að eyða. Ef ég þyrfti að mæla með einu þeirra væri það GTX 560.

EDIT: Í listanum sem var linkað á hér að ofan fær GTX 560 kortið 2716 stig en HD 7770 bara 2052 stig. Ég held að sá sem postaði linknum hafi ruglað saman GTX 560 og GTX 560 SE, sem er gimped útgáfa með niðurskornum skjáhraðali og minnisbandvídd. Kortið sem t.d. er til sölu hér er GTX 560, ekki GTX 560 SE.

Þegar ég segi að ég myndi mæla með GTX 560 af þessum þremur kortum, þá er það miðað við 29 þús. kr. verðið. Strax og verðið fer upp fyrir 30 þús (er t.d. 35 þús. í Tölvutækni), þá borgar það sig að fara upp í HD 7850. Það er muuun öflugra kort, og kostar bara 35 þúsund. Sjitt hvað það hefur lækkað í verði. Ef þú tímir þarna þessum 6 þúsund kalli til viðbótar er það no-brainer.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjákorti

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 04. Sep 2012 13:15

http://www.hwcompare.com/11885/geforce-gtx-560-vs-radeon-hd-7770/

GTX 560 er betra en tekur MUN meira power og er dýrara mæli samt frekar með því að þú fáir þér það


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjákorti

Pósturaf Xovius » Þri 04. Sep 2012 13:37

Fáðu þér 2x 690 til að vera safe... :D