Hvað skal gera




worghal skrifaði:til að byrja með, þú þarft 64 bita stýriskerfi til að geta notað meira en 4gb af minni.
Prentarakallinn skrifaði:Var að kaupa 8GB af 1866MHz Mushkin Redline og það á að vera á 9-10-9-27 en þegar ég reyna að stilla það þannig þá crash-ar tölvan (er á 1.5 volt eins og stendur að eigi að vera), en þegar ég læt samskiptahraðan á auto fer það á 9-13-13-34. Og það kemur að bara 3.97 GB af 8 GB sé usable.
Hvað skal gera
agust1337 skrifaði:Farðu í BIOSið(restartaðu tölvunni og smelltu svo á F12 eða del), þar ætti að vera eitthver stilling sem heitir "Memory Remap", þar ætti stillingin að vera "Enabled", og það er undir "Advanced Menu" -> "Uncore Configuration".
Það gæti verið að þetta sé ekki í BIOSinum hjá þér, það er misjafnt.
Segðu mér hvort það sé til þessi stilling í BIOSnum þínum.
agust1337 skrifaði:Farðu í Start og skrifaðu MSConfig -> Boot -> Advanced Options -> Tjekkaðu hvort að það sé ekki tikkað við Maximum Memory