Coller Master silent pro m850w dáinn!

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Coller Master silent pro m850w dáinn!

Pósturaf mundivalur » Sun 19. Ágú 2012 17:19

Jæja var að losa loft á kerfinu og kvikindið bara dó:evil:
Er einhver með Cm. Umboð hér á landi !
Annars þá er hann 1árs !



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Coller Master silent pro m850w dáinn!

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 19. Ágú 2012 17:22

Hvar er hann keyptur? Mig grunar að tölvulistinn sé með umboð en annars eru cooler master með ágætis costumer service :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Coller Master silent pro m850w dáinn!

Pósturaf mundivalur » Sun 19. Ágú 2012 17:33

Buy.is ætli ég sendi honum hann ekki !

Thinkpad



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Coller Master silent pro m850w dáinn!

Pósturaf Tiger » Sun 19. Ágú 2012 17:44

mundivalur skrifaði:Jæja var að losa loft á kerfinu og kvikindið bara dó:evil:
Er einhver með Cm. Umboð hér á landi !
Annars þá er hann 1árs !


Fór vatn á hann semsagt :svekktur



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Coller Master silent pro m850w dáinn!

Pósturaf mundivalur » Sun 19. Ágú 2012 18:49

Nei hehe það var einginn lekandi hjá mér :D



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Coller Master silent pro m850w dáinn!

Pósturaf worghal » Sun 19. Ágú 2012 18:52

varstu ekki örugglega búinn að afhlaða allt stöðurafmagn úr þér ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Coller Master silent pro m850w dáinn!

Pósturaf mundivalur » Sun 19. Ágú 2012 19:24

Ég var bara að að slökkla og kveikja með millibili til að þrýsta rest af lofti í gegn! Og ætti ekki að vera neytt stöðurafmagn :razz: