Flautuhljóð, mjög áhyggjufullur


Höfundur
Solstice
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 28. Mar 2012 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Flautuhljóð, mjög áhyggjufullur

Pósturaf Solstice » Sun 19. Ágú 2012 18:02

Sæl veriði.

Ég var að setja saman tölvu með eftirfarandi:

Kassi - Coolermaster Sileo 500
Móðurborð - Asus M5A99X EVO
Örgjörvi - AM3+ Bulldozer FX-4100

Ég er ennþá að nota 4-pin stock aflgjafa en móðurborðið er sett út fyrir 8-pin aflgjafa.

Það sem er að er að það heyrist eitthvað flautuhljóð í tölvunni. Mér datt í hug að ég væri að steikja örgjörvan en svo kemur í ljós að hann er bara að rúlla í 32°.

Er þetta eitthvað sem ég ætti að vera hræddur við?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Flautuhljóð, mjög áhyggjufullur

Pósturaf tdog » Sun 19. Ágú 2012 18:09

Gæti verið vifta, gæti líka verið s.k capacitor whine eða þéttavæl.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flautuhljóð, mjög áhyggjufullur

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 19. Ágú 2012 18:12

Hvaða skjákort ertu með? Heyrist þetta bara þegar þú ert að gera eitthvað í henni eða bara all the time?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Flautuhljóð, mjög áhyggjufullur

Pósturaf Gúrú » Sun 19. Ágú 2012 18:14

Vonum að þetta flautuhljóð sé í viftu en ekki þétti á móðurborðinu.

Úff las ekki fyrsta commentið. 8-[

Hvað eru margar viftur í vélinni? Teldu skjákortsviftuna og örgjörvaviftuna með.


Modus ponens


Höfundur
Solstice
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 28. Mar 2012 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flautuhljóð, mjög áhyggjufullur

Pósturaf Solstice » Sun 19. Ágú 2012 18:17

Er með HD 5770, þetta heyrist allan tíman og breytir stöðugt um pitch. Er nokkuð viss um að þetta sé örgjörvinn. Það er samt ekkert load á honum og hann er alveg kaldur :c

Það eru 4 viftur með skjákorts og örgjörvaviftunnar, auk aflgjafi vifturnar. Er búinn að stoppa þær allar í örstund og engin þeirra stoppar hljóðið.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flautuhljóð, mjög áhyggjufullur

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 19. Ágú 2012 18:19

Prófaðu að leita á youtube að "coil whine" og athuga hvort þetta sé sama hljóðið. Hef lent í þessu bæði með skjákort og aflgjafa. Veit ekki hvernig er með móðurborð...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Flautuhljóð, mjög áhyggjufullur

Pósturaf Gúrú » Sun 19. Ágú 2012 18:21

Getur allavegana mögulega staðfest aflgjafann ef að þú aftengir allt frá honum og lætur græna og svarta víracomboið sem liggur hlið við hlið snertast með vír
og ræst hann þannig.


Modus ponens


Höfundur
Solstice
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 28. Mar 2012 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flautuhljóð, mjög áhyggjufullur

Pósturaf Solstice » Sun 19. Ágú 2012 18:42

Tók myndband af þessu svo menn gætu kannski metið vandann betur.

http://www.youtube.com/watch?v=SmsOyM6hov4&feature=youtu.be



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Flautuhljóð, mjög áhyggjufullur

Pósturaf worghal » Sun 19. Ágú 2012 18:46

þetta hljómar eins og það komi úr legum á einhverri viftunni.
heldur þetta hljóð áfram þótt þú stoppir cpu viftuna meðan allt er í gangi ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Solstice
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 28. Mar 2012 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flautuhljóð, mjög áhyggjufullur

Pósturaf Solstice » Sun 19. Ágú 2012 18:47

Já, er búinn að stoppa allar vifturnar og það eru ekki þær.




Höfundur
Solstice
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 28. Mar 2012 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flautuhljóð, mjög áhyggjufullur

Pósturaf Solstice » Sun 19. Ágú 2012 19:31

heyrðu flautið hætti bara. og það hefur ekkert bilað so far :D

EDIT: það er komið aftur. Hef samt ekki trú á því að neitt sé að skemmast. Er búinn að vera með allt í gangi í nokkra klukkutíma núna og kerfið er búið að vera mjög stable.