AMD og næsta skref
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
AMD og næsta skref
Vitiði hver er munurinn á milli FX - FM1 - FM2 , er FM2 mikið stökk miðaðvið FM1, hvenær á FM2 að koma ?, myndi það borga sig að bíða með uppfærslu og fá FM2 í staðinn fyrir FM1 þarsem ég sé að verðin hafa verið að lækka