Ég hef verið að kíkja á samsetta leikjaturna og rakst á einn sem mér líst svona líka ljómandi vel á:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2028
...en hann er nokkuð dýr, þótt hann sleppi alveg, svo að ég var að velta því fyrir mér hvort ég ætti að breyta einhverju? Mér finnst mikilvægt að fá sem mest fyrir peninginn þannig að ég spyr hvort ég geti sparað einhver staðar eða jafnvel uppfært í þeim tilgangi. Tölvan þarf að ráða vel við nýja og kröfuharða leiki.
Er annars ekki í lagi með búðina eða mynduð þið ef till vill fara annað? Vitiði kannski um betri pakka eða samsetningu?
Takk fyrir hjálpina.
Vantar mat á leikjaturni og ráðleggingar um breytingar
-
Gilmore
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar mat á leikjaturni og ráðleggingar um breytingar
Ég mundi ekki breyta neinu, bara bæta við SSD disk.
"edit"
Ég sé að það er 50Gb SSD diskur með, en ég mundi uppfæra hann í 128GB, það er algert lágmark.
"edit"
Ég sé að það er 50Gb SSD diskur með, en ég mundi uppfæra hann í 128GB, það er algert lágmark.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
CurlyWurly
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar mat á leikjaturni og ráðleggingar um breytingar
Ef þú getur myndi ég sleppa 50GB SSD "cache"inu og fara frekar í tölvutækni og kaupa 128GB (sama gerð af disk m.a.s.) fyrir 400kr. meira, þú ættir nú að geta sett einn SSD disk í turninn sjálfur er það ekki? Annars er nú ódýrara/hentugra að gera þetta sjálfur til að geta valið betur úr pörtum o.s.frv.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
Re: Vantar mat á leikjaturni og ráðleggingar um breytingar
Var ad leika mér ad setja saman turn ádan á sídunni hjá tölvutækni og ég ætla ad henda thessu hérna í thrádinn eftir vinnu...
Held ad hann væri stórsnidugur fyrir thig thar sem thú spilar leiki, var med gtx 680 og 120gb ssd
Held ad hann væri stórsnidugur fyrir thig thar sem thú spilar leiki, var med gtx 680 og 120gb ssd
-
vargurinn
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar mat á leikjaturni og ráðleggingar um breytingar
no idea hvort það sé hægt að sleppa hlutum en myndi þá frekar tka örgjörvan hjá tölvuvirkni/tölvutækni , 6000 kr ódýrari
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Re: Vantar mat á leikjaturni og ráðleggingar um breytingar
Magneto skrifaði:Var ad leika mér ad setja saman turn ádan á sídunni hjá tölvutækni og ég ætla ad henda thessu hérna í thrádinn eftir vinnu...
Held ad hann væri stórsnidugur fyrir thig thar sem thú spilar leiki, var med gtx 680 og 120gb ssd
Já postaðu honum endilega hef mikinn áhuga á að sjá mismunandi setup.
CurlyWurly skrifaði:Ef þú getur myndi ég sleppa 50GB SSD "cache"inu og fara frekar í tölvutækni og kaupa 128GB (sama gerð af disk m.a.s.) fyrir 400kr. meira, þú ættir nú að geta sett einn SSD disk í turninn sjálfur er það ekki? Annars er nú ódýrara/hentugra að gera þetta sjálfur til að geta valið betur úr pörtum o.s.frv.
Já, ég var að reyna að koma mér hjá því að setja saman sjálfur þar sem það er nokkuð langt síðan ég gerði það síðast og ég hef ekki jafn mikinn frí tíma núna, en kannski að málið sé einfaldlega að gera það sjálfur.
Einhverjar uppástungur með setup? Vil ekki eyða mikið meira en cirka 235 kalli í turninn en hann þarf þó að ráða við nýja og kröfuharðaleiki.
Takk fyrir svörin herramenn.