Litlir stafir á facebook síðunni

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Litlir stafir á facebook síðunni

Pósturaf frikki1974 » Sun 05. Ágú 2012 23:11

Sælir verið þið en ég er í vandræðum en það er afskaplega litlir stafir á facebook síðunni en ekki á öðrum síðum...eins og sagði að þetta er bara á facebook síðunni en veit einhver hvernig maður getur stækkað stafina þannig að þeir verði í sama stærð og á öðrum síðum?

Kv



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Litlir stafir á facebook síðunni

Pósturaf rango » Sun 05. Ágú 2012 23:13

Prufaðu að halda CTRL inni og skrolla með músinni.



Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Litlir stafir á facebook síðunni

Pósturaf Gizzly » Sun 05. Ágú 2012 23:14

Prófaðu Ctrl+0. Gæti verið að þú hafir zoomað út, og Ctrl+0 stillir það á default stærð.


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Litlir stafir á facebook síðunni

Pósturaf frikki1974 » Sun 05. Ágú 2012 23:19

Takk strákar..virkaði :happy :happy